Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Faraldur örvandi lyfja
Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi...
Bætiefni
Engifer flýtir fyrir fitubrennslu
Engifer er heilsufæða sem vinnur gegn bólgum, dregur úr blóðþrýstingi, bætir blóðsykurstjórnun og örvar meltingarkerfið. Einnig er...
Heilsa
Tengsl á milli offitu og svefnleysis
Fólk sem á erfitt með að sofa hefur hærri líkamsþyngdarstuðul (BMI) og meira mittismál en aðrir ef...
Heilsa
Svefnleysi tengist kviðfitusöfnun og offitu
Svonefnd Hitatchi heilsukönnun í Japan bendir til að þeir sem skortir svefn hafi hærri líkamsþyngdarstuðul, meira mittismál...
Mataræði
Gamlar og nýjar mýtur um léttingu
Nýjar rannsóknir varðandi þyngdarstjórnun hafa vakið margar spurningar meðal sérfræðinga og þvingað menn til þess að endurskoða...
Mataræði
Veldur bjór bumbu?
Tilhneiging er til að sjá samhengi á milli áfengisdrykkju og bjórbumbu. Hreint alkóhól inniheldur 7,5 hitaeiningar í...
Heilsa
Offita eykur hættuna á dauðaslysum í umferðinni
Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna sendi nýverið frá sér skýrslu þar sem fram kemur að offeitir eru umtalsvert líklegri en...
Æfingar
Brennsla yfir sólarhringinn er meiri ef æft er á tómum maga
Brennsla meðalmanns er um 10-15 hitaeiningar á mínútu í hóflegum þolæfingum. Brennslan heldur áfram eftir æfingar upp...
Heilsa
Hóflegur fjöldi aukakílóa heppilegur fyrir heilsuna
Niðurstöður rannsókna sem náði til þriggja milljóna manna benda til að þeir lifi lengur sem eru hóflega...
Bætiefni
Testósterón og DHEA bætiefni fyrirbyggja vöðvarýrnun
Eftir því sem árin líða missa flestir vöðvamassa. Áætlað er að á milli 40-60 ára aldurs glatist...
Bætiefni
Ibúprofen brennir meltingarveginn
Ýktir líkamsræktariðkendur og íþróttamenn nota Ibuprofen eða samskonar lyf til þess að draga úr verkjum sem fylgja...
Heilsa
Verðlaunahafar á ólympíuleikunum lifa lengur
Samkvæmt könnun sem gerð var við Leyden Heilbrigðis- og öldrunarstofnunina í Hollandi þar sem úrtakið var 10.000...
Æfingar
Hóflegar þolæfingar draga úr strengjum
Það myndast meiri strengir af að ganga niður tröppur heldur en upp. Ástæðan er sú að þegar...
Æfingar
Fituhlutfall og líkamsþyngdarstuðull ekki hið sama
Í flestum tilvikum er líkamsþyngdarstuðullinn (BMI) sem er ákveðinn stuðull hæðar og þyngdar notaður sem mælikvarði gagnvart...
Æfingar
Hnévafningar breyta hnébeygjuframkvæmdinni
Samkvæmt rannsókn við Háskólann í Chichester í Bretlandi auka hnébeygjuvafningar hámarksátökin í hnébeygjunni um 13%. Vafningarnir hafa...
Bætiefni
Megrunarlyf sem hafa áhrif á heilann
Æfingar og mataræði hafa verið lykillinn að því að koma sér í form fram til þessa og...
















