Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Verðlaunahafar á ólympíuleikunum lifa lengur
Samkvæmt könnun sem gerð var við Leyden Heilbrigðis- og öldrunarstofnunina í Hollandi þar sem úrtakið var 10.000...
Æfingar
Hóflegar þolæfingar draga úr strengjum
Það myndast meiri strengir af að ganga niður tröppur heldur en upp. Ástæðan er sú að þegar...
Æfingar
Fituhlutfall og líkamsþyngdarstuðull ekki hið sama
Í flestum tilvikum er líkamsþyngdarstuðullinn (BMI) sem er ákveðinn stuðull hæðar og þyngdar notaður sem mælikvarði gagnvart...
Æfingar
Hnévafningar breyta hnébeygjuframkvæmdinni
Samkvæmt rannsókn við Háskólann í Chichester í Bretlandi auka hnébeygjuvafningar hámarksátökin í hnébeygjunni um 13%. Vafningarnir hafa...
Bætiefni
Megrunarlyf sem hafa áhrif á heilann
Æfingar og mataræði hafa verið lykillinn að því að koma sér í form fram til þessa og...
Æfingar
Djúpar hnébeygjur bestar fyrir stóran rass
Djúpar beygjur leggja mun meira álag á rassinn en grunnar eða hálfbeygjur auk þess sem þær virkja...
Æfingar
Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs
Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á...
Æfingar
Upphitun dregur ekki úr strengjum
Strengir stafa af frumuskemmdum og bólgum sem rekja má til frumuskemmda. Sársaukinn sem fylgir strengjunum getur varað...
Æfingar
Viðbrögð er mismunandi við brjóstæfingum
Bekkpressan er líklega algengasta brjóstæfingin og tilheyrir því flestum æfingakerfum. Bekkpressa í Smith-vél og með handlóðum eru...
Heilsa
Langar setur eru hættulegar heilsunni
Það fer illa með heilsuna að sitja margar klukkustundir á dag fyrir framan tölvu eða sjónvarp samkvæmt...
Æfingar
Hvað gerist ef þú hættir að æfa?
Það tekur mörg ár að byggja upp vöðvamassa og styrk í viðstöðulausum æfingum. Spurningin er hvað gerist...
Æfingar
Teygjuæfingar fyrir æfingu draga úr styrk
Teygjuæfingar hafa fram til þessa þótt mikilvægur þáttur undirbúnings fyrir æfingar sem hluti upphitunar og forvörn gegn...
Keppnir
Axlir og trappi taka meira á með gleiðu gripi
Upptog með stöng er góð æfing til að styrkja tvíhöfða, axlir og trappa. Vísindamenn við Háskólann í...
Æfingar
Þrjár lotur gagnast vel til viðhalds
Fólk bregst misvel við æfingum. Sumir ná fljótt og vel árangri á meðan aðrir þurfa að hafa...
Viðtöl
Skemmtilegast að sjá árangurinn
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á síðastliðnu Íslandsmóti. Við báðum hana um að segja...
Viðburðir
Bikarmót IFBB verður haldið 8.–9. nóvember í Háskólabíói
Föstudaginn og laugardaginn 8. og 9. nóvember fer fram Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói í Reykjavík. Mótið...