Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Axlir og trappi taka meira á með gleiðu gripi

Upptog með stöng er góð æfing til að styrkja tvíhöfða, axlir og trappa. Vísindamenn við Háskólann í...

Þrjár lotur gagnast vel til viðhalds

Fólk bregst misvel við æfingum. Sumir ná fljótt og vel árangri á meðan aðrir þurfa að hafa...

Skemmtilegast að sjá árangurinn

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á síðastliðnu Íslandsmóti. Við báðum hana um að segja...

Bikarmót IFBB verður haldið 8.–9. nóvember í Háskólabíói

Föstudaginn og laugardaginn 8. og 9. nóvember fer fram Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói í Reykjavík. Mótið...

Ofurálag á æfingum í tvo daga í röð getur valdið ofþjálfunareinkennum

Ójafnvægi á milli æfinga og hvíldar veldur ofþjálfun. Líkamsræktarfólk sem leggur hart að sér í vöðvauppbyggingu er...

Besta hnébeygjan

Ein besta heildaræfing sem hægt er að taka er án vafa hnébeygjan. Hnébeygjan er stundum kölluð móðir...

Nordic Fitness Expo í Finnlandi í lok ágúst

http://www.youtube.com/watch?v=sVRAayD_VhQ Dagana 29. ágúst til 1. september verður haldið stærsta Fitness Expo Skandinavíu í Lahti í Finnlandi. Haldnar...

Myndband frá Evrópumótinu 2013 í Santa Susanna

EastLabs hafa tekið saman flott video af Evrópumótinu í fitness, módelfitness og vaxtarrækt sem haldið var í...

438 keppendur á Evrópumótinu í Santa Susanna

Evrópumótið í fitness og vaxtarrækt hófst á fimmtudag í Santa Susanna á Spáni þar sem 438 keppendur...

Fitnessfréttir 2.tbl.2013

Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn og fer í dreifingu í æfingastöðvar í lok vikunnar. Á...

Fitandi fæðutegundir

Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir fólk sem...

Margrét Gnarr og Benni troða upp sem Fríða og Dýrið

Þeim er fleira til lista lagt þeim Margréti Gnarr og Benjamín Þór Þorgrímssyni en að stíga á...

Myndir frá Íslandsmótinu í fitness, módelfitness og sportfitness

Eftirfarandi eru myndir frá Íslandsmótinu í fitness, módelfitness og sportfitness sem haldið var 29. mars 2013 í...

Myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt

Eftirfarandi eru myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Háskólabíói 28. mars 2013. Myndirnar tók...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt

Það voru 126 keppendur sem stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness, módelfitness, sportfitness og vaxtarrækt um...

Vaxtarrækt í yfir 100 kg flokki á Evrópumótinu 2013

Myndband frá Evrópumótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Chisinev 2013. 100 kg flokkur.