Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Verkjalyf auka hættuna á hjartaáfalli
Notkun verkjalyfja hefur stóraukist á undanförnum árum bæði hér á landi sem erlendis. Því miður færist í...
Æfingar
Þol veitti manninum forskot
Færa má rök fyrir því að þolið hafi gert mannkyninu kleift að drottna yfir jörðinni. Maðurinn getur...
Æfingar
Alvöru íþróttamenn þurfa alvöru svefn
Miklar æfingar, góð næring og góður svefn er undirstaða árangurs hvort sem tilgangurinn er að komast í...
Bætiefni
Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar á Levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu fyrir fitubrennslu
Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Tennessee í Bandaríkjunum sýna að blanda af levsín...
Heilsa
Vísindamenn nálgast lækningu á skalla
Það er tvennt sem okkar háþróuðu vísindum hefur ekki tekist að leysa þrátt fyrir mikla fyrirhöfn en...
Fréttaskot
Fasta annan hvern dag skilar góðum árangri
Til þess að léttast þarf hitaeiningaskortur líkamans á sólarhring að vera um 300 hitaeiningar. Það þarf því...
Bætiefni
Koffín bætti tíma skíðagöngumanna um tæp 5%
400 mg af koffíni sem tekin voru 75 mínútum fyrir æfingar stytti tímann í 8 km skíðagöngu...
Mataræði
Aukakílóin koma síður aftur ef þú borðar fæðutegundir með lágt glýsemíugildi
Það er bitur staðreynd að flestir þyngjast aftur innan árs um jafn mörg kíló og þeir losnuðu...
Bætiefni
Enn eitt megrunarlyfið reyndist gagnslaust og að auki hættulegt
Það gengur ekki vandræðalaust fyrir vísindamenn að finna hættulaust megrunarlyf í baráttunni við offitufaraldurinn. Sibutramine hefur verið...
Æfingar
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og vöðvamassa
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér...
Æfingar
Hitaeiningabrennsla eftir æfingu breytist ekki í takt við erfiðleikastig æfingarinnar
Efnaskiptahraði líkamans breytist í samræmi við það hversu erfiðar æfingar eru teknar. Þegar líkaminn jafnar sig eftir...
Fréttaskot
Stefnir í flott Íslandsmót
Það stefnir allt í frábært Íslandsmót líkamsræktarmanna sem verður haldið um páskana, dagana 17.-18. apríl í Háskólabíói....
Ómissandi
Heilsuæði – eða komið til að vera?
Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða...
Heilsa
Kyrrseta er beinlínis lífshættuleg
Þol minkar um 27% við það að liggja útaf í rúmi í þrjár vikur án þess að...
Viðtöl
Íslensk einkaþjálfun í útrás
Gengi íslenskra keppenda hefur lengi vakið athygli á erlendri grundu, en undanfarin misseri hefur velgegni íslenskrar þjálfunar...
Æfingar
Eru strengir sönn merki um góða æfingu?
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að vöðvaskemmdir eru mikilvæg forsenda þess að vöðvar stækki. Áhrifaríkasta leiðin til að...