Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Líkurnar á ristilkrabbameini eru minnstar hjá þeim sem borða fisk og grænmeti

Lífsstíll aðventista er frábrugðinn hinum hefðbundna vestræna lífsstíl sem hefur gefið vísindamönnum tækifæri til að rannsaka áhrif...

Sykur eða sætuefni?

Sætuefni komu fyrst fram snemma á sjötta áratugnum og óhætt er að segja að þau hafi verið...

Coca-Cola styrkir offiturannsóknir

Hreyfingaleysi stuðlar að offitu og lélegri efnaskiptaheilsu sem getur leitt til ótímabærra dauðsfalla, hjartasjúkdóma og áunninnar sykursýki....

Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum

Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri hættu en...

Blóðsykurstjórnun batnar með því að borða prótín og grænmeti á undan kolvetnum

Þeir sem þjást af áunninni sykursýki mælast með minni blóðsykur eftir máltíð ef þeir borða fyrst grænmeti...

Engifer kemur í veg fyrir bólgur og vöðvasárindi eftir æfingar

Hugsanlegt er að eymsli, sárindi og bólgur eftir æfingar minnki með því að auka engifer í mataræðinu....

Beta-Alanín bætiefni auka vöðvaþol

Alanín er amínósýra sem þjónar m.a. því hlutverki að útvega líkamanum orku í miklum átökum og æfingum....

Margrét Gnarr í verðlaunasæti á tveimur atvinnumannamótum

Nýverið keppti Margrét Gnarr á tveimur atvinnumannamótum. Um síðustu helgi keppti hún á New York Pro mótinu...

Styrktaræfingar ásamt mjólkurvörum koma í veg fyrir vöðvarýrnun

Aldraðir karlmenn með vöðvarýrnun losnuðu við aukafitu með því að stunda styrktaræfingar og borða mjólkurvörur samkvæmt rannsóknarniðurstöðum...

Hugsanlegt að kalk í bætiefnum auki hættuna á hjartaslagi og heilablóðfalli

Kalk og D-vítamín eru mikilvæg bætiefni sem forvörn gegn beinþynningu og beinbrotum, sérstaklega fyrir aldraðar konur. Ef...

Steranotkun algeng meðal íþróttamanna þrátt fyrir vel þekktar aukaverkanir

Það leikur enginn vafi á að fjöldi keppnisíþróttamanna notar stera til að ná meiri árangri í hinum...

Áhrif steranotkunar á kynlífið

Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli staðreynda og...

Hröð og hæg kolvetni

Í kjölfar mikillar umræðu um kolvetni í mataræðinu hefur athygli næringarfræðinga beinst að þeim í auknum mæli...

Ostur eykur ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Ostur inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og hefur lengi vel verið talinn geta valdið hjartasjúkdómum eins og...

Íbuprófen og Acetamínofen verkjalyfin hindra nýmyndun vöðva

Það getur verið freistandi fyrir íþróttamenn sem verkjar í allan skrokkinn vegna strengja að taka íbuprófen og...

Sjálfur og sjálfumgleði

Sjálfur (selfies) eru að tröllríða öllu. Með tilkomu handhægra síma er varla sá viðburður haldinn þar sem...