Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á músum sem...

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

  Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur...

Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma

Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og...

Sterkt samband á milli lífshættulegs húðkrabbameins og ljósabekkjanotkunar

  Sortuæxli er eitt af þeim húðkrabbameinum sem hafa reynst lífshættulegust. Líkurnar á að lifa í 10 ár...

Limurinn er lykillinn að hjartanu

Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er...

Leiðbeiningar frá hinu opinbera um hollara fæði

Í byrjun þessa árs kom út sameiginleg skýrsla frá Heilbrigðis- og Landbúnaðarráðuneytum Bandaríkjanna þar sem fólki er...

Kaffi hækkar ekki blóðþrýsting

Læknar mæla oft með að hætta kaffidrykkju til að lækka blóðþrýsting. Vísindamenn hafa hinsvegar ekki fundið neitt...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2017

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2017

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn og föstudaginn 13.-14. apríl. Alls eru...

Ingibjörg og Alexander í verðlaunasætum á Sweden Grand Prix

Um helgina fór Sweden Grand Prix mótið fram í Malmö. Tveir íslendingar kepptu á mótinu, þau Ingibjörg...

Fitnessfréttir 2.tbl.2017

Nýtt eintak komið út Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali...

Inga og Magnús í verðlaunasætum á Oslo Grand Prix

Tveir íslendingar kepptu um helgina á Oslo Grand Prix mótinu í fitness og vaxtarrækt. Inga Hrönn Ásgeirsdóttir...

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem...

Fjallið og Gréta taka á því í ræktinni

https://youtu.be/Ab-Py2ORWbI Gréta Salóme frumsýndi nýtt myndband í dag við lagið My Blues. Lagið hefur fengið góðar viðtökur en...

Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum

Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem...