Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Leiðbeiningar frá hinu opinbera um hollara fæði
Í byrjun þessa árs kom út sameiginleg skýrsla frá Heilbrigðis- og Landbúnaðarráðuneytum Bandaríkjanna þar sem fólki er...
Mataræði
Kaffi hækkar ekki blóðþrýsting
Læknar mæla oft með að hætta kaffidrykkju til að lækka blóðþrýsting. Vísindamenn hafa hinsvegar ekki fundið neitt...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2017
Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á...
Keppnir
Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2017
Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins
Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn og föstudaginn 13.-14. apríl. Alls eru...
Fréttaskot
Ingibjörg og Alexander í verðlaunasætum á Sweden Grand Prix
Um helgina fór Sweden Grand Prix mótið fram í Malmö. Tveir íslendingar kepptu á mótinu, þau Ingibjörg...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 2.tbl.2017
Nýtt eintak komið út
Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali...
Fréttaskot
Inga og Magnús í verðlaunasætum á Oslo Grand Prix
Tveir íslendingar kepptu um helgina á Oslo Grand Prix mótinu í fitness og vaxtarrækt. Inga Hrönn Ásgeirsdóttir...
Æfingar
Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur
Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár.
Það er hálfdapurleg...
Heilsa
Hvað virkar best við bakverkjum?
Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem...
Video
Fjallið og Gréta taka á því í ræktinni
https://youtu.be/Ab-Py2ORWbI
Gréta Salóme frumsýndi nýtt myndband í dag við lagið My Blues. Lagið hefur fengið góðar viðtökur en...
Mataræði
Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum
Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem...
Mataræði
Sífellt ofát veldur alvarlegasta heilbrigðisvandamálinu
Offitufaraldurinn sem herjar á heimsbyggðina tengist aukinni tíðni áunninnar sykursýki. Áunnin sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af...
Mataræði
Kjúklingakjöt eykur ekki líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli
Algengasta krabbamein sem karlmenn fá er í blöðruhálskirtli og það er í öðru sæti yfir dánarorsök af...
Mataræði
Þeir sem æfa drekka meira en aðrir
Þeir sem æfa reglulega eru líklegri til að drekka áfengi í hófi en aðrir. Það tíðkast ekki...
Æfingar
Endalok uppsetuæfinga
Uppsetur hafa verið ein algengasta kviðvöðvaæfingin síðustu öldina. Þessi vinsæla og einfalda æfing hefur hinsvegar verið gagnrýnd...
Æfingar
Nudd hefur mjög takmörkuð áhrif á íþróttamenn
Það fer ekki framhjá þeim sem það reyna að nudd er svo sannarlega gott fyrir sálina og...