Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem...

Fjallið og Gréta taka á því í ræktinni

https://youtu.be/Ab-Py2ORWbI Gréta Salóme frumsýndi nýtt myndband í dag við lagið My Blues. Lagið hefur fengið góðar viðtökur en...

Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum

Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem...

Sífellt ofát veldur alvarlegasta heilbrigðisvandamálinu

Offitufaraldurinn sem herjar á heimsbyggðina tengist aukinni tíðni áunninnar sykursýki. Áunnin sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af...

Kjúklingakjöt eykur ekki líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli

Algengasta krabbamein sem karlmenn fá er í blöðruhálskirtli og það er í öðru sæti yfir dánarorsök af...

Þeir sem æfa drekka meira en aðrir

Þeir sem æfa reglulega eru líklegri til að drekka áfengi í hófi en aðrir. Það tíðkast ekki...

Endalok uppsetuæfinga

Uppsetur hafa verið ein algengasta kviðvöðvaæfingin síðustu öldina. Þessi vinsæla og einfalda æfing hefur hinsvegar verið gagnrýnd...

Nudd hefur mjög takmörkuð áhrif á íþróttamenn

Það fer ekki framhjá þeim sem það reyna að nudd er svo sannarlega gott fyrir sálina og...

Er hollt að fasta?

Fasta er órjúfanlegur hluti fjölda trúarbragða. Nafnið föstudagur á íslensku er dregið af því að á þeim...

Gallsýra kemur jafnvægi á orkueyðslu og þyngdarflakk

Það er mikilvægt að skilja hvað það er sem stjórnar jafnvæginu á milli fæðunnar sem við borðum...

Við erum hönnuð til hreyfingar

Flestar rannsóknir sýna að niðurskurður á mataræði er áhrifaríkasta leiðin til að léttast og æfingar eru í...

Tengsl á milli offitu og mikils járns í blóði

Talið er að tengsl séu á milli magns ferritíns í blóði og slæmrar efnaskiptaheilsu og aukinnar hættu...

Óreglulegar máltíðir stuðla að fitusöfnun

Efnaskipti eru einskonar summa allra orkuferla í líkamanum. Við borðum til að hafa orku í æfingar, taugastarfsemi,...

Vatnsdrykkja fyrir mat eykur léttingu

Samkvæmt nýrri rannsókn sem Helen Parretti við Oxfordháskólann í Bretlandi kynnti nýverið er ráðlegt að drekka hálfan...

Íslandsmótið í fitness um páskana

Skráning keppenda hafin Þessa dagana eru keppendur á Íslandsmótinu í fitness að undirbúa sig af fullum krafti. Mótið...