Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Sigurbjörn og Anna bikarmeistarar í fitness

Bikarmóti IFBB í fitness sem haldið var í Austurbæjarbíói lauk í gærkvöldi með sigri Sigurbjörns Guðmundssonar í...

Anna og Heiðrún í 8 og 10 sæti á heimsmeistaramóti unglinga

Í gær lauk Heimsmeistaramóti unglinga í fitness sem haldið er í Espinho í Portúgal. Anna Margrét Ólafsdóttir...

Bikarmótið haldið í Austurbæjarbíói

Nýjar og erfiðar keppnisgreinar ættaðar frá bresku sérsveitunum Vegna fjölda áskorana keppenda hefur verið ákveðið að breyta...

Valdís og Lárus Þrekmeistarar 2002

Valdís Hallgrímsdóttir og Lárus Mikael eru Þrekmeistarar Íslands 2002 eftir hörkuspennandi keppni í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls...

Vissi ekki hvort ég átti að vera ánægður eða reiður

Viðtal við Sigurbjörn Guðmundsson Honum er margt til lista lagt honum Sigurbirni Guðmundssyni, íslandsmeistara IFBB í fitness. Sigurbjörn...

Góður liðsandi á Þrekmeistaranum

Það hefur sýnt sig á Þrekmeistaramótunum að eitt það jákvæðasta sem keppendur sjá við að keppa þar...

Íslandsmótið í vaxtarrækt 2002

Í kvöld var Íslandsmótinu í vaxtarrækt að ljúka með sigri Gunnars Þórs Guðjónssonar eða Gunna danska eins...

Myndir af sigurvegurum

Komnar eru myndir af sigurvegurum á HM í fitness á IFBB.com. Hægt er að skoða...

Anna og Heiðrún í 12 sæti á heimsmeistaramótinu

Í kvöld lauk Heimsmeistaramótinu í fitness hér í Brno í Tékklandi. Anna og Heiðrún sem kepptu í...

Anna og Heiðrún á Heimsmeistaramótið um næstu helgi

Um næstu helgi halda Anna Margrét Ólafsdóttir og Heiðrún Sigurðardóttir á Heimsmeistaramót IFBB í fitness sem haldið...

Alexandra Kobielak heimsmeistari

Um helgina var haldið heimsmeistaramót kvenna í fitness og vaxtarrækt sem og parakeppni í vaxtarrækt. Mótið var...

Sjálfsfróun var ekki sökudólgurinn

Ungu fólki hefur oft verið sagt að sjálfsfróun, það að halda bókum of nálægt þegar lesið er,...

Vaxandi þörf fyrir heilsusamlega skyndibitastaði

Subway skyndibitakeðjan er að ýmsu leiti óhefðbundinn skyndibitakeðja. Uppruna hennar má rekja til þess að Jared Fogel...

Rautt kjöt eykur hættu á krabbameini

Neysla á rauðu kjöti hefur löngum verið bendluð við aukna hættu á krabbameini. Stofnun í Bandaríkjunum (The...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna bein næringarefnum...

Zink og fólínsýra auka sáðfrumufjölda

Karlar eru undir stöðugu áreiti efna í umhverfinu sem virka eins og estrogen í líkamanum. Fækkandi sáðfrumufjöldi...