Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Myndir af sigurvegurum

Komnar eru myndir af sigurvegurum á HM í fitness á IFBB.com. Hægt er að skoða...

Anna og Heiðrún í 12 sæti á heimsmeistaramótinu

Í kvöld lauk Heimsmeistaramótinu í fitness hér í Brno í Tékklandi. Anna og Heiðrún sem kepptu í...

Anna og Heiðrún á Heimsmeistaramótið um næstu helgi

Um næstu helgi halda Anna Margrét Ólafsdóttir og Heiðrún Sigurðardóttir á Heimsmeistaramót IFBB í fitness sem haldið...

Alexandra Kobielak heimsmeistari

Um helgina var haldið heimsmeistaramót kvenna í fitness og vaxtarrækt sem og parakeppni í vaxtarrækt. Mótið var...

Sjálfsfróun var ekki sökudólgurinn

Ungu fólki hefur oft verið sagt að sjálfsfróun, það að halda bókum of nálægt þegar lesið er,...

Vaxandi þörf fyrir heilsusamlega skyndibitastaði

Subway skyndibitakeðjan er að ýmsu leiti óhefðbundinn skyndibitakeðja. Uppruna hennar má rekja til þess að Jared Fogel...

Rautt kjöt eykur hættu á krabbameini

Neysla á rauðu kjöti hefur löngum verið bendluð við aukna hættu á krabbameini. Stofnun í Bandaríkjunum (The...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna bein næringarefnum...

Zink og fólínsýra auka sáðfrumufjölda

Karlar eru undir stöðugu áreiti efna í umhverfinu sem virka eins og estrogen í líkamanum. Fækkandi sáðfrumufjöldi...

Feitt fólk deyr frekar í umferðarslysum

Öryggisbúnaður í bílum hefur þróast talsvert í gegnum tíðina og aukið líkurnar á því að fólk komist...

Vilja rannsaka tengsl mjólkurneyslu og sykursýki hér á landi

Í morgun undirrituðu Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og Tommy G. Thompson,  heilbrigðismálaráðherra Bandaríkjanna viljayfirlýsingu þess efnis að Bandaríkjamenn...

Insúlínviðnám alvarlegt heilbrigðisvandamál

Insúlínviðnám er heilbrigðisvandamál sem á eftir að kosta heilbrigðiskerfið miklar fjárhæðir í framtíðinni. Fólk sem hreyfir sig...

Skattafríðindi fyrir offitusjúklinga

Skattayfirvöld í Bandaríkjunum hafa brugðið til þess ráðs að veita þeim sem þjást af offitu skattaafslátt. Nýlega...

Fleiri hitaeiningum brennt í hvíld eftir mikil átök heldur en meðalátök

Þú brennir fleiri hitaeiningum við æfingar en í hvíld. Það liggur í augum uppi. Því erfiðari sem...

Bjórvambir

Bjórvambir verða sífellt algengari sjón. Það er auðvelt að innbyrða mikið magn af hitaeiningum í drykkjarformi og...

Stefnt að því að herða lyfjaeftirlit í vaxtarrækt á næsta ári

Íslandsmótið í vaxtarrækt verður haldið sunnudaginn 10. Nóvember nk. á Hótel Íslandi. Vaxtarræktin á 20 ára afmæli...