Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
GYM WILDLIFE
https://youtu.be/n1GUQVo1Lps
Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir þennan grun er ekki auðvelt að finna upplýsingar um hitaeininga eða fituinnihald. Líklega vill enginn birta tölur...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Tíðni húðkrabbameins fer vaxandi
Sortuæxli er mjög ágengt krabbamein. Líkurnar á að lifa í 10 ár án þess að fá meðferð við þessu hættulega krabbameini eru nálægt núlli....
Bólgueyðandi lyf geta valdið hjarta- eða heilablóðfalli
Fjöldi íþróttamanna nota bólgueyðandi lyf til þess að draga úr sársauka eða flýta fyrir bata eftir meiðsli. Nokkrar nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á...
Hvað virkar best við bakverkjum?
Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...
Erfiðar æfingar geta valdið rákvöðvalýsu sem er lífshættuleg
Hraustu fólki þykir gaman að taka vel á því í ræktinni og nú þegar CrossFit, BootCamp og önnur sambærileg æfingakerfi hafa komið fram á...
Grunur leikur á að vírus valdi offitu
Ekki er minna en áratugur síðan lesa mátti greinar um að vírus gæti valdið offitu. Fyrst í stað hljóma kenningar í þessum anda fjarstæðukenndar...
Síberíuginseng eykur ekki árangur
Síberíuginseng (eleutherococcus senticosus, SG) eða ginsengplantan hefur öldum saman verið notuð til þess að meðhöndla sykursýki, hjartasjúkdóma, ofþreytu, blóðleysi og nýrnasjúkdóma. Þolíþróttamenn hafa stundum...
Vefaukandi sterar fundust í bætiefnum í London
Það vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar innihald í ýmsum bætiefnum í Evrópu var kannað og í ljós kom að fjórðungur bætiefnanna...
Mysuprótín eftir æfingu eykur nýtingu prótína
Amínósýrur gegna tvennskonar hlutverki í nýmyndun prótína. Þær virkja efnaferla sem örva vöðvavöxt og þær eru byggingarefni nýrra prótína. Mathew Cooke við Baylor Háskólann...
Sterkt samband á milli lífshættulegs húðkrabbameins og ljósabekkjanotkunar
Sortuæxli er eitt af þeim húðkrabbameinum sem hafa reynst hættulegust. Líkurnar á að lifa í 10 ár án meðferðar eru nákvæmlega núll prósent.
Tíðni...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...














































