Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Tengsl eru á milli offitu og streitu
Ömurlegur andi í vinnunni og álag sem veldur streitu hefur veruleg áhrif á heilbrigði og offitu. Við eyðum stórum hluta ævinnar í vinnunni og því skiptir verulegu máli hvernig okkur líður þar. Rannsóknir á...
Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut
Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar
Það að taka svonefndar negatífar æfingar getur hjálpað til við vöðvauppbyggingu og aukið styrk ef rétt er með farið. Það...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa...
Áhrif æfinga á heilbrigði æða
Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir sjúkdómum. Blóðæðar eru annað og mun meira en pípulagnir...
Tölvuvinna – hvað er til ráða?
Það er ekki valkostur að hætta að vinna við tölvu. Góð regla er að áminna sig á að standa reglulega upp og ganga um...
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi efni myndast þegar bakteríur nærast á matarafgöngum og fæðuleyfum...
Mysuprótín er fjölhæft bætiefni
Mysuprótín lækkar líkurnar á efnaskiptavandamálum og kransæðasjúkdómum samkvæmt endurskoðuðum rannsóknum þýskra vísindamanna við Háskólann í Bonn. Mysa inniheldur lactoferrín, glútamín, lactalbúmín og amínósýrukeðjur sem...
Líkamsþyngdarstuðull
Við notum líkamsþyngdarstuðul (BMI) til að meta heilsufarslega áhættu aukakílóa. Stuðullinn er notaður til að meta hvar þú stendur gagnvart kjörþyngd. Stuðullinn miðar við...
Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut
Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar
Það að taka svonefndar negatífar æfingar getur hjálpað til við...
Karlar eru mun þrjóskari en konur – til að vilja leita læknis
Ein ástæða þess að karlar lifa að meðaltali skemur en konur er að þeir fara helst ekki til læknis fyrr en þeir eru orðnir...
Hrotur geta verið hið alvarlegasta mál
Hrotur eru merki um svefnröskun sem getur valdið krónískri þreytu og jafnvel ótímabærum dauða að því ónefndu að hrotur geta verið vandræðalegar. Hægt er...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...
Best að æfa stóru vöðvana fyrst
Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...














































