Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í æfingasalnum og mest lærum við af þjálfurunum okkar eða æfingafélögum....

Um 90% fitna aftur innan 12 mánaða frá léttingu

Sumir eiga auðveldara með að fitna en aðrir. Í árdaga þegar lífsbaráttan var harðari en svo að hægt væri að taka upp tólið og panta heimsendar hitaeiningar hefur þótt góður kostur að eiga auðvelt...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Skokk í einn til tvo og hálfan tíma á viku bætir 6 góðum árum við lífið

Stór dönsk rannsókn sýnir fram á að þeir sem skokka á bilinu einn til tvo og hálfan klukkutíma á viku lifa fimm til sex...

Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga

Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um offituvandann. Þar var tekið saman það helsta sem komið...

Skalli verður hugsanlega úr sögunni innan 10 ára

Hár-iðnaðurinn veltir miklum upphæðum því fólk vill fórna miklu fyrir fallegt, hár, augabrúnir og augnhár. Eitt heitasta æðið í dag í vestrinu er ný...

Hvaða verkjalyf ert þú að taka?

Þú kannast kannski ekki við nafnið: acetaminophen. Ef þú lest hinsvegar aftan á pakkninguna á verkjalyfinu þínu er hugsanlegt að acetaminophen komi við sögu....

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að eyða tímanum til einskis í æfingasalnum. Ef...

Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á músum sem voru í því óheppilega hlutverki að vera...

Hrotur geta verið hið alvarlegasta mál

Hrotur eru merki um svefnröskun sem getur valdið krónískri þreytu og jafnvel ótímabærum dauða að því ónefndu að hrotur geta verið vandræðalegar. Hægt er...

Vísindamenn skoða jákvæð áhrif D-vítamíns á æðakölkun

Hár blóðþrýstingur gefur til kynna að álag sé á æðaveggi sem gerir æðarnar stífar og dregur úr hæfni þeirra til að sinna meginhlutverki sínu...

Svona stækka vöðvar

Í stuttu máli má segja að vöðvar stækki vegna þess að sjálfar vöðvafrumurnar þenjast út. Frumunum fjölgar ekki, heldur stækka þær hver og ein....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Einkaþjálfun – Kostir og gallar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...