Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í æfingasalnum og mest lærum við af þjálfurunum okkar eða æfingafélögum....
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir þennan grun er ekki auðvelt að finna upplýsingar um hitaeininga eða fituinnihald. Líklega vill enginn birta tölur...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Grunur leikur á að vírus valdi offitu
Ekki er minna en áratugur síðan lesa mátti greinar um að vírus gæti valdið offitu. Fyrst í stað hljóma kenningar í þessum anda fjarstæðukenndar...
Tímasetning prótínskammta skiptir minna máli en magnið
Undanfarin ár hafa fjölmargar rannsóknir snúið að því að meta hvenær best sé fyrir líkamsræktarfólk að fá prótín til að hámarka vöðvauppbyggingu. Almennt hefur...
Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga
Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um offituvandann. Þar var tekið saman það helsta sem komið...
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...
Ofþjálfun veldur vöðvarýrnun
Lykillinn að vöðvastækkun felst í að leggja mikið álag á vöðva. Viðbrögð vöðva við álagi er að stækka. Kúnstin er hinsvegar að finna hinn...
Leitin að offitugeninu er tímasóun
Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa sýnt að æfingar og mataræði fyrirbyggja offitu, jafnvel hjá þeim sem greinast með offitugenið.
Með sérstakri genagreiningu er hægt...
Hátt gildi estrógens hjá miðaldra karlmönnum mælikvarði á hjartasjúkdóma
Lengi vel töldu vísindamenn að ástæðan fyrir hærri tíðni hjartasjúkdóma meðal miðaldra karlmanna en kvenna væri vegna testósterón hormónsins. Nýjar rannsóknir hafa hinsvegar sýnt...
Sjálfur og sjálfumgleði
Sjálfur (selfies) eru að tröllríða öllu. Með tilkomu handhægra síma er varla sá viðburður haldinn þar sem fólk keppist ekki við að taka sjálfur...
Sykur er ávanabindandi
Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf. Spurningin er hvort þeir séu svona óagaðir...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Best að æfa stóru vöðvana fyrst
Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...












































