Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Æfing að morgni gefur gott skap allan daginn

Konur og karlar nota oft æfingar til þess að hressa sig við. Vel þekkt er að læknar ráðleggja þunglyndu fólki oft að stunda æfingar til þess að létta skapið. Rannsókn sem gerð var við...

Spurningar um æfingar og mataræði

Sigurður Gestsson situr fyrir svörum Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við að svara þeim sem berast. Lesendur geta sent Sigurði fyrirspurnir á netfangið fimi@est.is. Þess má geta að Sigurður er...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Magurt kjöt er hollt fyrir hjartað

Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði vonda og góða kólesterólið í fæðunni. Kólesterólið er bendlað...

Sána stuðlar að hraðari vöðvauppbyggingu

Vöðvauppbygging er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar sána er annars vegar. Frekar slökun og andleg afslöppun eftir erfiða æfingu. Rannsóknir...

Ertu vinnuþræll?

Eyðir þú mestum tíma þínum í að vinna eða að hugsa um vinnuna? Ef sú er raunin er hugsanlegt að þú sért þræll vinnunnar....

Offita er vítahringur

Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu og nýting hennar sem orkuforða hjá bæði börnum og...

Diet-drykkir brengla bragðlaukana

Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem venja sig á að drekka þessa gervisætudrykki blekkja bragðlaukana...

Lóðaþjálfun dregur úr kviðfitu og bætir blóðsykurstjórnun

Algengt er að magafita aukist um 300% á milli 25 og 65 ára aldurs en vöðvamassi minkar um 20% á milli 40 og 60...

Hröð og hæg kolvetni

Í kjölfar mikillar umræðu um kolvetni í mataræðinu hefur athygli næringarfræðinga beinst að þeim í auknum mæli í seinni tíð. Á alþjóðlegri ráðstefnu samtaka...

Konur fitna vegna streitu

Vaxandi vísbendingar um að streita hafi áhrif á vaxtarlag okkar eru að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana. Vísindamenn sem fylgdust með 432 konum...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...