Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn
Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem átröskunarsjúkdómur árið 2013. Anorexía (lystarstol) felur í sér langvarandi lystarleysi en búlimía (lotugræðgi) er sjúkdómur af sálrænum toga þar...
Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu
Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda niðurstöður 10 rannsókna til þess að þeir sem nota fæðubótardrykki...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum
Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta á of háum blóðþrýstingi, hjartaáfalli og heilablóðfalli. Hjartasamtök Bandaríkjanna...
Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut
Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar
Það að taka svonefndar negatífar æfingar getur hjálpað til við...
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan...
Kreatín eykur ekki magn krabbameins-valdandi efna í líkamanum
Hið vinsæla bætiefni Kreatín-einhýdrat eykur ekki magn krabbameinsvaldandi efna í blóðinu. Líklega er kreatín lang-vinsælasta bætiefnið í heiminum í dag meðal líkamsræktarfólks og íþróttamanna...
Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað
Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið hafa fáar rannsóknir staðfest...
Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna
Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á lofsamlegar greinar um gildi þess að passa sýru- og...
Kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum
Það skortir ekki neikvæða umræðu um kolvetni þessa dagana. Miðað við umfjöllun í fjölmiðlum sem og samfélagsmiðlum mætti ætla að kolvetni væru sökudólgurinn í...
Prótínríkt mataræði varðveitir frekar vöðvamassa
Vísindamenn við Rannsóknarstofnun Bandaríkjahers í umhverfisvísindum í Natick, Massachusett báru saman fitutap og vöðvatap á megrunarkúrum þar sem fók borðaði annað hvort 0,8 grömm,...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...
Æfðu oftar til að ná árangri
Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Heppilegasta röðin á æfingunum
Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta
Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...














































