Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Hugsanlegt að ofát á einföldum kolvetnum valdi kransæða-sjúkdómum

Ísraelskir vísindamenn hafa vakið athygli með rannsóknum sínum sem hafa bent til að einföld kolvetni ýti undir hungurtilfinningu og hafi þau áhrif á insúlínframleiðslu líkamans að áhrifin skili sér í lakara heilbrigði æðakerfisins. Þeir...

Hvað veistu um gras?

Mörg hundruð ungra íslendinga leita sér aðstoðar á hverju ári vegna þess að þeir hafa misst tökin á lífi sínu eftir neyslu kannabisefna. Listinn yfir neikvæð áhrif kannabisneyslu er langur en hér er ekki...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við offitufaraldurinn. Tillögurnar komu í kjölfar áætlana sem gera...

Ástæðulaus ótti við egg

Síðastliðin 40 ár hafa egg verið litin hornauga í mataræðinu. Þau innihalda mikið af kólesteróli sem hefur verið talið eiga stóran þátt í hjartasjúkdómum...

Helmingur hjartasjúkdómatilfella rakinn til þyngdar og mittismáls

Offita og mikið mittismál er vís leið í dauðann samkvæmt niðurstöðum viðamikillar hollenskrar rannsóknar á 20.000 manns. Svonefndur líkamsþyngdarstuðull (Body max index) er reiknaður...

Vatnsmelónur eru hjartagóðar

Vatnsmelónur eru hjartagóðar vegna þess að í þeim er efnið citrulline sem hefur jákvæð áhrif á æðaveggi. Citrulline breytist í amínósýruna arginín. Frumur í...

Hvernig kemst ég í gott form?

Sigurður Gestsson gefur góð ráð Nú þegar haustið nálgast fara margir að hugsa sér til hreyfings í líkamsræktina. Fitnessfréttir leituðu til Sigurðar Gestssonar í Vaxtarræktinni...

Frá ritstjóra

Árekstrar á milli bætiefnafyrirtækja og lyfjafyrirtækja gerast æ tíðari. Fyrir utan olíufyrirtækin eru fá fyrirtæki í heiminum í dag sem eru voldugri en lyfjafyrirtækin....

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar framleiðsla líkamans á testósteróni verulega. Testósterón gegnir mörgum hlutverkum...
Lýsi

Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð

Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem er líklega eitt almennasta fæðubótarefnið sem við þekkjum er...

Varðveiting vöðvamassa í léttingu

Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið er niður. Ef léttingin gerist of hratt er hætt...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...

Fitubrennsla og æfingar

Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...