Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Hugsanlegt að ofát á einföldum kolvetnum valdi kransæða-sjúkdómum
Ísraelskir vísindamenn hafa vakið athygli með rannsóknum sínum sem hafa bent til að einföld kolvetni ýti undir hungurtilfinningu og hafi þau áhrif á insúlínframleiðslu líkamans að áhrifin skili sér í lakara heilbrigði æðakerfisins. Þeir...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem keppa í styrktarháðum íþróttagreinum ekki að æfa eins og vaxtarræktarmenn....
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Spurningar um æfingar og mataræði
Sigurður Gestsson situr fyrir svörum
Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við að svara þeim sem berast. Lesendur geta sent Sigurði...
Magafita hamlar heilastarfsemi
Frumur sem mynda æðaveggi eru mikilvægar fyrir allt frá viðhaldi standpínu til blóðflutnings til heilans. Umræddar frumur safna til sín efni sem kallast nituroxíð...
Álag án kvíða og þunglyndis eflir mótstöðuafl líkamans
Langvarandi tilfinninga- og andlegt álag endar oft með veikindum - eða jafnvel því sem verra er, dauða. Það hefur hinsvegar reynst rannsakendum erfitt að...
Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni
Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran virkar sem efnafræðilegur ræsir fyrir það ferli sem nýmyndun...
Verkjalyf, verkir og vöxtur
Eftir hrikalega æfingu í ræktinni kann að virðast freistandi að taka bólgueyðandi töflu til að draga úr eymslunum í vöðvunum. Það þekkist því að...
Kreatín eflir heilastarfsemi
Kreatín er orðið heimsfrægt fyrir að bæta árangur í íþróttum, ekki síst kraftagreinum og er það vinsælasta meðal líkamsræktarfólks. Sagt er frá því á...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan...
Kreatín fyrir konur og karla
Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því eru vaxtarræktarmenn, lyftinga- fótbolta- og sundmenn sem og fleiri...
Hvers vegna notar fólk stera?
Allar íþróttagreinar sekar
Steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur einnig hjá fólki sem stundar æfingar með það að markmiði...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?
Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni.
Keppendur...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa.
Kosturinn við...














































