Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn er sá sem hentar þér. Mikilvægast er að mæta. Fyrstu líkamsræktarstöðvarnar...

Hvers vegna notar fólk stera?

Allar íþróttagreinar sekar Steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur einnig hjá fólki sem stundar æfingar með það að markmiði að líta vel út. Lengi vel var álitið að það...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Ólífuolía dregur úr áhættu af völdum insúlínviðnáms

Insúlínviðnám er ástand sem myndast í líkamanum þegar virkni insúlín hormónsins sem briskirtillinn framleiðir minnkar. Hlutverk insúlíns er að lækka blóðsykur en briskirtillinn framleiðir...

Atkins mataræðið bendlað við hjartasjúkdóm í einu ákveðnu tilfelli

Gagnrýnin sem Atkins mataræðið hefur fengið hefur byggst á því að margir hjartasérfræðingar hafa bent á að mikið sé um mettaðar fitusýrur í þeim...

Fæðubótaefni með ketónum eru peningasóun

Fjölmiðlar sögðu nýlega frá hjólreiðamönnum á Ólympíuleikunum sem tóku fæðubótarefni sem innihéldu ketóna til að bæta árangur í keppni. Náttúruleg framleiðsla líkamans á ketónum í...

Lyftingar eru draumalyfið

Á aldrinum 40-60 ára missa flest okkar um 20% vöðvamassans. Vöðvatapið veldur lækkun í efnaskiptahraða, fitusöfnun, ójafnvægi í blóðsykurstjórnun og þegar á heildina er...

Ótrúlegar sögur úr læknaritum

Ýmsar einkennilegar frásagnir sem birst hafa í læknaritum HANDAPAT Vitað er um nokkur tilfelli af einkennilegum sjúkdómi sem gefið hefur verið nafnið alien hand syndrom sem...

Of hröð létting er hættuleg

Undanfarið hafa sjónvarpsþættirnir “The Biggest Loser” náð vinsældum þar sem þátttakendur keppast um að léttast sem mest á milli vikulegra þátta. Dæmi eru um...

Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk

Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri og neðri hluta líkamans en þeir sem mælast með...

Kuldi í svefnherberginu eykur virkni brúnnar fitu

Brún fita er þeim eiginleikum gædd að losa sig við orku með hitamyndun í stað þess að geyma hana sem fitu. Hún hjálpar okkur...

Helstu kostir kreatíns

Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...

Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú ert miðaldra. Allt er orðið erfiðara. Stirðara. Liðamótin ekki...