Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá fitness.is skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu í skrifum annarra fjölmiðla um þetta vandamál, hugsanlega vegna útbreiddari skilnings á því hvað insúlínviðnám er og...

Konur fitna vegna streitu

Vaxandi vísbendingar um að streita hafi áhrif á vaxtarlag okkar eru að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana. Vísindamenn sem fylgdust með 432 konum í 15 ár voru nýlega að birta niðurstöður rannsóknar sem...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Ertu vinnuþræll?

Eyðir þú mestum tíma þínum í að vinna eða að hugsa um vinnuna? Ef sú er raunin er hugsanlegt að þú sért þræll vinnunnar....

Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum

Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og hefur óheillavænlegasta þróunin átt sér stað að mestu á...

Þol- og styrktaræfingar mikilvægar fyrir sykursjúka

Líkaminn er um 44% vöðvavefur og vöðvarnir hafa mikilvægu hlutverki að gegna í efnaskiptum sykurs. Með árunum rýrnar vöðvamassinn hjá flestum, sérstaklega þegar komið...

Vísindamenn nálgast lækningu á skalla

Það er tvennt sem okkar háþróuðu vísindum hefur ekki tekist að leysa þrátt fyrir mikla fyrirhöfn en það er að lækna kvef eða skalla....

Ný formúla til að reikna hámarkspúls

Margar æfingaáætlanir gera ráð fyrir að sá sem æfir finni sinn hámarkspúls og æfi á tilteknu hlutfalli hans í tiltekinn tíma. Hlauparar stilla áreynsluna...

Ótrúlegar sögur úr læknaritum

Ýmsar einkennilegar frásagnir sem birst hafa í læknaritum HANDAPAT Vitað er um nokkur tilfelli af einkennilegum sjúkdómi sem gefið hefur verið nafnið alien hand syndrom sem...

Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna

Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og gæði hafa leitt til aukinna vinsælda í austur-Asíu og...

Feður sem umgangast börn sín mælast með lægra testósterón

Bara það eitt að giftast veldur lækkun testósteróns hjá karlmönnum. Lee Gettler við mannfræðideild Háskólans við Notre Dame komst að því að feður sem...

Heilsuhraustir karlar kynæsandi

Karlar eins og leikararnir Sean Connery eða Russell Crowe eru ekki endilega þeir myndarlegustu sem fyrirfinnast, en konur laðast mun frekar að þeirra týpum...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Einkaþjálfun – Kostir og gallar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...