Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Hvað veistu um gras?
Mörg hundruð ungra íslendinga leita sér aðstoðar á hverju ári vegna þess að þeir hafa misst tökin á lífi sínu eftir neyslu kannabisefna. Listinn yfir neikvæð áhrif kannabisneyslu er langur en hér er ekki...
Kolvetnalágt mataræði er varasamt fyrir börn
Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og nágrannalöndin og Bandaríkin hvað þetta varðar. Rekja má þessa þróun til breytinga á lífsstíl okkar sem hefur átt sér...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Samband fundið á milli ýstru og andlegrar hrörnunar á efri árum
Við vitum að það eru ýmsir ókostir við það að hafa ýstru. Er þar helst að nefna fagurfræðilega- og heilsufarslega ókosti. Hitt er hinsvegar...
Hvað er insúlínviðnám?
Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá fitness.is skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu í skrifum annarra fjölmiðla um þetta vandamál,...
Feitir fara yfir strikið
Efnahagslægðin í Bandaríkjunum er tilkomin af ýmsum orsökum, en offita er einn af þeim þáttum sem hafa aukið útgjöld hins opinbera. Þeir sem eru...
Algengar rangfærslur um blöðruháls-kirtilskrabbamein
Blöðruhálskirtilskrabbamein er eitt algengasta krabbameinið sem dregur karla til dauða.Mikið hefur verið rætt og ritað um blöðruhálskirtilskrabbamein. Flestir karlmenn fá þetta krabbamein fyrr eða...
D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu og heilbrigði beina
D-vítamín þjónar ákveðnu hlutverki í efnaskiptum kalks og að viðhalda heilbrigði beina og vöðva. Þeir sem stunda litla útiveru í sól og borða lítið...
Próteindrykkir góð áminning um að stefna á sett markmið
Það hefur ekki farið framhjá neinum að framboðið af ýmsum prótíndrykkjum og stykkjum er ríkulegt þessa dagana. Þessir drykkir eru vel til þess fallnir...
Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma
Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í rauðu kjöti og hættu gagnvart hjartasjúkdómum. Ekki hefur tekist...
Kuldi eykur fitubrennslu
Á dögunum var gerð athyglisverð rannsókn á áhrifum kulda á fitubrennslu. Fullorðnir karlmenn voru klæddir í vatnskældan galla. Í honum voru þeir tvær klukkustundir...
Enn ein rósin í hnappagatið á næringardrykkjunum
Næringardrykkir voru afskrifaðir fyrir 30 árum þegar öfgafullir notendur sem lifðu nær eingöngu á þeim og fengu einungis 800 hitaeiningar á dag úr þeim...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...














































