Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Svona stækka vöðvar
Í stuttu máli má segja að vöðvar stækki vegna þess að sjálfar vöðvafrumurnar þenjast út. Frumunum fjölgar ekki, heldur stækka þær hver og ein. Stækkunin á sér stað vegna aukningar herpiprótínana actín og mýosín...
Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu
Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda niðurstöður 10 rannsókna til þess að þeir sem nota fæðubótardrykki...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Fólk er ekki að ná þessu með saltið
Undanfarin 50 ár hafa allir sem koma að heilbrigðismálum lagt að fólki að draga úr saltneyslu. Sama hver fræðingurinn er, allir eru sammála um...
Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna
Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um sykurneyslu barna. Þátturinn var vandaður og í honum var...
Reykingar auka líkurnar á risvandamálum
Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda sígaretta og árafjölda sem reykt er. Það voru vísindamenn...
Líkamsþyngdarstuðull
Við notum líkamsþyngdarstuðul (BMI) til að meta heilsufarslega áhættu aukakílóa. Stuðullinn er notaður til að meta hvar þú stendur gagnvart kjörþyngd. Stuðullinn miðar við...
Dýpri hugsanir með týrósín
Týrósín amínósýran er undanfari dópamíns sem er efni sem myndast í heilanum og hefur mikil áhrif á hugsanaferli. Hollenskir vísindamenn komust að því að...
Alanín amínósýran dregur úr þreytu í æfingum
Alanín er ekki ein af lífsnauðsynlegu amínósýrunum en kann að vera mjög nauðsynleg engu að síður fyrir þá sem stunda æfingar. Hún virðist auka...
Fitandi fæðutegundir
Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir fólk sem grennist er að borða.
Ein stærsta rannsókn sinnar...
Tengsl á milli kalkskorts og aukakílóa
Endurskoðun rannsókna sem framkvæmd var af vísindamönnum við Háskólann í Chile bendir til að tengsl séu á milli kalkskorts í mataræði og þyngdaraukningar og...
Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?
Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar leitað er skýringa á þessari þróun er ekki laust...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...
Heppilegasta röðin á æfingunum
Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta
Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi
Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...














































