Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Ibúprofen brennir meltingarveginn
Ýktir líkamsræktariðkendur og íþróttamenn nota Ibuprofen eða samskonar lyf til þess að draga úr verkjum sem fylgja erfiðum æfingum. Þetta er hugsanlega hættulegt ef marka má niðurstöður rannsóknar sem gerð var undir stjórn Kim...
Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót
Viðtal við Ingvar Larsson sem tvímælalaust hefur verið fremsti vaxtarræktarmaður Svía og norðurlanda.
Ingvar byrjaði að keppa árið 1981 og er búinn að keppa nánast á hverju ári síðan alls 45 sinnum sem bendir til...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Arginín amínósýran lækkar blóðþrýsting
Arginín er amínósýra sem er undir vissum kringumstæðum nauðsynleg fyrir líkamann. Hún stuðlar að framleiðslu líkamans á vaxtarhormóni sem aftur ýtir undir vöðvavöxt og...
Áhrif kalkneyslu á léttingu minni en talið var
Undanfarin ár hafa verið birtar nokkrar rannsóknir um kalkneyslu og tengsl kalks við léttingu. Það þarf ekki að koma á óvart að mjólkuriðnaðurinn hefur...
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi kom fram að hægt var að lækka...
Fleiri bakteríur á símum en salernum
ALLT AÐ 10 SINNUM FLEIRI BAKTERÍUR GETA VERIÐ Á FARSÍMA EN Á KLÓSETTSETU.
Símar eru einskonar gróðurhús fyrir bakteríur vegna þess að þeir eru alltaf...
Létting bætir heilsuna verulega
Eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamálið hér á landi er offita. Mjög líklega eru afleiðingar hennar vanmetnar en sífellt algengara gerist að menn bendi á samhengið á...
Deilur um áhrif kalks á fitufrásog
Offita er verða einn erfiðasti fylgifiskur nútímans og því er ekki undarlegt þó allra leiða sé leitað til þess að draga úr þessari hvimleiðu...
Styrktarþjálfun mikilvægasta æfingaformið fyrir eldra fólk
Lífsgæði versna með minnkandi vöðvamassa á efri árum og vöðvarýrnun er alvarlegt vandamál hjá eldra fólki. Með árunum minnka lífsgæði eldra fólk sem á...
Prótíndrykkjum ætlað að koma í stað millimáltíða
Það hefur ekki farið framhjá neinum að framboðið af ýmsum prótíndrykkjum og stykkjum er ríkulegt þessa dagana. Þessir drykkir eru vel til þess fallnir...
Karlar hugsa oftar um kynlíf en konur
Því er stundum slegið fram í umræðu um mátulega vandaðar rannsóknir að meðalkarlmaður hugsi um kynlíf á sjö sekúndna fresti. Ef þetta væri rétt...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja
Undirstaða framfara í ræktinni
Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...













































