Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Fullyrðingar um mataræði
Það eru ýmsar hugmyndir um það að íþróttamenn borði eða eigi að borða allt annað fæði en við venjulega fólkið. Hér á eftir koma nokkrar fullyrðingar um mataræði íþróttamanna og fylgir sögunni hvort þær...
Hvers vegna notar fólk stera?
Allar íþróttagreinar sekar
Steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur einnig hjá fólki sem stundar æfingar með það að markmiði að líta vel út. Lengi vel var álitið að það...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Hóflegur fjöldi aukakílóa er heppilegur fyrir heilsuna
Niðurstöður rannsókna sem náði til þriggja milljóna manna benda til að þeir lifi lengur sem eru hóflega feitir. Það að vera hóflega feitur er...
Sannleikurinn um hitaeiningarnar
Orkan í matnum kemur úr þremur uppsprettum: kolvetnum, próteini, og fitu. Hitaeiningar eru einfaldlega notaðar við að mæla orkuna í þessum fæðutegundum. Þar sem...
Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi
Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi. Líkaminn bregst við með því að mynda meira insúlín...
Kjötætur í meiri hættu gagnvart hjarta- og kransæðasjúkdómum
Rautt kjöt inniheldur í flestum tilfellum mikið af mettuðum fitusýrum og þeir sem flokkast undir að borða kjöt og kartöflur eins og ætla má...
Ekki fitna á miðjum aldri
Löngum hafa menn velt fyrir sér hvers vegna sumir fitna á miðjum aldri en aðrir ekki. Þetta fyrirbæri er það algengt að það er...
Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni
Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran virkar sem efnafræðilegur ræsir fyrir það ferli sem nýmyndun...
Farsímar draga úr frjósemi karla
Enn og aftur verða farsímar fyrir árásum vísindamanna sem benda á að ekki megi horfa framhjá skaðsemi þeirra þrátt fyrir vinsældir. Við erum öll...
Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra
Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda ekki æfingar af einhverju tagi. Vöðvarýrnun er...
Kreatín og árangur
Flestir eru farnir að taka kreatín monohydrate hvort sem þeir eru atvinnumenn í íþróttum eða skrifstofublækur sem grípa tvisvar í viku í lóð. Það...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja
Undirstaða framfara í ræktinni
Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...
Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri
Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?
Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni.
Keppendur...
Æfingar á meðgöngu
Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu.
Huga þarf að nokkrum atriðum...














































