Stærsta fitness- og vaxtarræktarmót frá upphafi fór fram um páskana í Háskólabíói. Óhætt er að segja að mótið sem haldið var á vegum IFBB alþjóðsambandsins hafi heppnast vel í alla staði og það voru mörg brosandi andlit sem gengu af sviði með verðlaunabikar í hendi. Áhorfendur skemmtu sér flestir konunglega við að fylgjast með þeim 150 keppendum sem stigu á svið, fyrst í módelfitness á fimmtudeginum og síðan í fitness og vaxtarrækt á föstudeginum. Þetta er mesti fjöldi sem tekið hefur þátt í fitnesskeppnum frá því þær hófust hér á landi. Spennan náði hámarki þegar sigurvegarar í öllum flokkum stigu á svið og kepptu um heildartitilinn í hverri keppnisgrein. Skemmst frá að segja var það Elva Katrín Bergþórsdóttir sem varð heildarsigurvegari í módelfitness, en Elmar Þór Diego varð Íslandsmeistari í fitness karla, Freyja Sigurðardóttir varð Íslandsmeistari í fitness kvenna og Valgeir Gauti Árnason varð Íslandsmeistari í vaxtarrækt. Engin kona keppti að þessu sinni í vaxtarrækt kvenna.

Komnar eru yfir 1000 myndir í myndasafnið. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir (gyda.is) og Einar Guðmann (gudmann.is) fyrir fitness.is.

Heildarsafn fitness og módelfitness.

Myndasafn Módelfitness

Myndasafn Vaxtarrækt

Myndir frá vaxtarræktarflokkum

Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt 2012
  Sex efstu sætin
Flokkur: Fitness konur unglingar
No Nafn Sæti
82 Kristrún Sveinbjörnsdóttir

1

89 Una Margrét Heimisdóttir

2

90 Anna Líney Ívarsdóttir

3

86 Hafdís Elsa Ásbergsdóttir

4

85 Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir

5

84 Dóra Sif Egilsdóttir

6

Flokkur: Fitness konur 35 ára plús
No Nafn Sæti
96 Kristín Kristjánsdóttir

1

91 Hólmfríður Guðbjörnsdóttir

2

92 Ásdís Þorgilsdóttir

3

95 Margrét B.Ólafsdóttir

4

94 Kristjana Ösp Birgisdóttir

5

97 Ragnheiður Vala Arnardóttir

6

Flokkur: Fitness konur undir 163
No Nafn Sæti
102 Jóna Lovísa Jónsdóttir

1

101 Jóhanna Hildur Tómasdóttir

2

99 Eva María Davíðsdóttir

3

98 Guðbjörg Hjartardóttir

4

100 Íris Reynisdóttir

5

103 Gígja Jónsdóttir

6

Flokkur: Fitness konur yfir 163
No Nafn Sæti
109 Freyja Sigurðardóttir

1

111 Hugrún Árnadóttir

2

110 Unnur Kristín Óladóttir

3

112 Sigríður Sif Magnúsdóttir

4

107 Baldvina Karen Gísladóttir

5

105 Þórhalla Sigurðardóttir

6

Fitness karla unglingar
No Nafn Sæti
122 Arnór Hauksson

1

123 Saulius Genutis

2

117 Alexander Kjartansson

3

115 Gunnar Friðrik Gunnarsson

4

124 Hlynur Kristinn Rúnarsson

5

121 Jón Óli Ómarsson

6

Fitness karla
No Nafn Sæti
129 Elmar Þór Diego

1

132 Hjörtur Einarsson

2

130 Kristján Kröyer

3

126 Þórmundur Hallsson

4

128 Jóhann Þór Friðgeirsson

5

134 Páll Júlíus Kristinsson

6

Vaxtarrækt karla unglingar
No Nafn Sæti
143 Hallgrímur Þór Katrínarson

1

142 Bjarmi Alexander Rósmannsson

2

141 Bjarni Grétar Jónsson

3

140 Gunnar Torfi Steinarsson

4

138 Guðmundur Halldór Karlsson

5

139 Axel Darri Þórhallsson

6

Vaxtarrækt karla -80 kg
No Nafn Sæti
144 Sigurkarl Aðalsteinsson

1

145 Karl Júlíusson

2

Vaxtarrækt karla -90
No Nafn Sæti
147 Valgeir Gauti Árnason

1

146 Hafsteinn Hafsteinsson

2

149 Þröstur Ólason

3

Heildarkeppni í vaxtarrækt Stig Sæti
147 Valgeir Gauti Árnason

5

1

144 Sigurkarl Aðalsteinsson

10

2

143 Hallgrímur Þór Katrínarson

15

3

Heildarkeppni í fitness kvenna Stig Sæti
109 Freyja Sigurðardóttir

5

1

96 Kristín Kristjánsdóttir

10

2

102 Jóna Lovísa Jónsdóttir

17

3

82 Kristrún Sveinbjörnsdóttir

18

4

Myndir í myndasafninu