Fimm Íslandmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í módelfitness sem fór fram í þéttsetnu Háskólabíói. Alls var keppt í fimm flokkum en heildarsigurvegari allra flokkar varð Elva Katrín Bergþórsdóttir. Áttatíu keppendur kepptu í módelfitness en í dag föstudaginn 6. apríl fer fram keppni í fitness og vaxtarrækt og þar keppa 70 keppendur til viðbótar. Forkeppni hefst klukkan 12.00 en úrslit fara fram klukkan 18.00.

Eftirfarandi eru úrslit einstakra flokka í módelfitness en við munum birta fleiri myndir frá mótinu hér á fitness.is innan skamms.

FLOKKUR: módelfitness unglingaflokkur Úrslit
No Nafn Sæti
8 Ragna Gréta Eiðsdóttir 1
2 Magnea Gunnarsdóttir 2
6 Matthildur Sara Jónasdóttir 3
4 Bryndís Elva Bjarnadóttir 4
10 Svandís Erna Þórðardóttir 5
5 Sara Valgerður Júlíusdóttir 6
FLOKKUR: módelfitness undir 163 Úrslit
No Nafn Sæti
16 Jara Sól Guðjónsdóttir 1
27 Sandra Jónsdóttir 2
20 Sandra María Hjaltalín 3
26 Karitas María Lárusdóttir 4
29 Dorothea Pálsdóttir 5
28 Birgitta þrastardóttir 6
FLOKKUR: módelfitness undir 168 Úrslit
No Nafn Sæti
35 Elva Katrín Bergþórsdóttir 1
38 Margrét Edda Gnarr 2
37 Katrín Edda Þorsteinsdóttir 3
36 Díana Hrund Gunnarsdóttir 4
39 Vera Sif Rúnarsdóttir 5
47 Súsanna Helgadóttir 6
FLOKKUR: módelfitness undir 171 Úrslit
No Nafn Sæti
50 Karen Lind Richardsdóttir 1
61 Elín Ósk Kragh Sigurjónsdóttir 2
58 Margrét Lára Rögnvaldsdóttir 3
51 Aníta Rós Aradóttir 4
55 Snædís Ragnarsdóttir 5
62 Inga Lára Jónsdóttir 6
FLOKKUR: módelfitness Yfir 171 Úrslit
No Nafn Sæti
68 Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir 1
67 Gurrý Jónsdóttir 2
66 Heiða Berta Guðmundsdóttir 3
72 Vilborg Sigurþórsdóttir 4
80 Ísabel Petra Nikulásdóttir 5
79 Rebekka Rún Sævarsdóttir 6

Ótal myndir síðar…