Í dag fór fram keppni í vaxtarrækt á Arnold Amateur keppninni í Bandaríkjunum. Magnús Bess keppti í 15 manna flokki í yfir 100 kg flokki en komst ekki í fimm manna úrslit.KP_MG_0509_1.jpg
KP_MG_0517_1.jpg
KP_MG_0524_1.jpg

Myndirnar tók K.P. Ourama fyrir fitness.is.

kv. Einar Guðmann

Flokkurinn hans var gríðarlega sterkur. Endanlegt sæti Magnúsar liggur ekki fyrir, en verður líklega tilkynnt síðar í kvöld.
Katrín Eva mun keppa til úrslita á morgun, sunnudag. Reikna má með að úrslit í hennar flokki liggi fyrir seinnipart dags. Keppnin í hennar flokki er mjög jöfn. Úrslit geta því farið á ýmsan veg og spennandi verður að fylgjast með gengi hennar á morgun.

KP_MG_0531_1.jpg