Nafn: Hjálmar Gauti Jónsson
Fæðingarár: 1994
Bæjarfélag: Grafarvogur
Hæð: 178
Þyngd: 83
Keppnisflokkur: Fitness karla unglingafl
Heimasíða eða Facebook: https://m.facebook.com/hjalmarj
Atvinna eða skóli: vinna á lager í ölgerðinni en er að læra einkaþjálfarann
Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?
Hef bullandi áhuga á þessi og langaði til þess að prófa keppa
Keppnisferill:
Fyrsta mótið er Íslandsmótið 2014.
Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?
Sportlíf, bahamas sólbaðsstofa, worldclass og effect rakarastofa
Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?:
Dagur 1 – magi og bak
Dagur 2 – framaná læri og kálfar
Dagur 3– magi og axlir
Dagur 4– tvíhöfði og þríhöfði
Dagur 5– kálfar og brjóst
Dagur 6– magi og hamstring
Hvernig er mataræðið?
Vika í mót, er að minka kolvetni niður í 0 á næstu 6 dögum. Kjúklingur, lax, ýsa, naut og eggjahvítur alltaf
Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?
100% whey standard
Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?
Glutamine 2x á dag, bcaa 1x á dag
Seturðu þér markmið?
Top 3
Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?
Kellingin
Hver er uppáhalds keppandinn þinn erlendis?
Hidetada yamagashi
Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima?
Big Nóri Hauks
Uppáhalds lögin í ræktinni?
Öll bodybuilding motivation lögin frá zhasni
Ef þú ættir að gefa öðrum keppendum eitt ráð, hvað væri það?
No pain no gain