Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Langvarandi megrun veldur ójafnvægi í hormónakerfi líkamans

Ástralskir vísindamenn hafa sýnt fram á að langvarandi megrun hefur áhrif á hormón sem stjórna blóðsykri, fitusöfnun,...

Fjallað um líklegustu sigurvegarana á heimsmeistaramótinu í módelfitness um helgina

Búið er að birta keppendalista heimsmeistaramótsins í fitness og módelfitness sem fer fram um helgina í Bialystok...

Svona fer streitan að því að fita þig

Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með að höndla...

Leitin að offitugeninu er tímasóun

Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa sýnt að æfingar og mataræði fyrirbyggja offitu, jafnvel hjá þeim sem...

Bætiefni sem hraða efnaskiptum eiga líklega eftir að verða mun öflugri

Hvern dreymir ekki um bætiefni sem fyrir tilverkan hitamyndunar brennir fitu án þess að maður þurfi að...

Æfingar draga úr matarlyst

Talið er að æfingar hafi áhrif á matarlyst með því að hraða ferli fæðunnar í gegnum magann...

Vonir og væntingar heimsmeistaramótsins um helgina

Heimsmeistaramót kvenna fer fram um næstu helgi í Bialystok í Póllandi. Eins og staðan er núna er...

Virka fitubrennsluefni?

Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á fitubrennslu. Í...

Fólk er ekki að ná þessu með saltið

Undanfarin 50 ár hafa allir sem koma að heilbrigðismálum lagt að fólki að draga úr saltneyslu. Sama...

Mysuprótín er fjölhæft bætiefni

Mysuprótín lækkar líkurnar á efnaskiptavandamálum og kransæðasjúkdómum samkvæmt endurskoðuðum rannsóknum þýskra vísindamanna við Háskólann í Bonn. Mysa...

Svefn er undirstaða vöðvauppbyggingar

Vísindamenn vita að svefn skiptir miklu máli fyrir vöðvauppbyggingu en hafa ekki getað útskýrt nákvæmlega hvers vegna....

Mysuprótín eftir æfingu eykur nýtingu prótína

Amínósýrur gegna tvennskonar hlutverki í nýmyndun prótína. Þær virkja efnaferla sem örva vöðvavöxt og þær eru byggingarefni...

Minni hvíld en sami árangur vegna kreatíns

Kreatín er bætiefni sem virkar tvímælalaust vel á vöðvauppbyggingu og aukinn styrk. Breytileg lengd hvíldartíma á milli...

Rauðrófur auka hlaupahraða

Hlauparar bættu hlaupahraðann á hlaupabretti með því að borða 200 grömm af rauðrófum sem innihalda um 500...

Þrír íslendingar keppa á heimsmeistaramóti kvenna í fitness

Um næstu helgi, dagana 5.-7 október fer fram heimsmeistaramót kvenna í fitness, módelfitness og fitness karla í...

Eru venjulegar magaæfingar í lagi fyrir bakið?

Það er hægt að deila um svo marg í heimi hér. Magaæfingar eru engin undantekning frá því....