Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Mæling á testósteróni í munnvatni getur sagt fyrir um góða og slæma æfingadaga

Reynsluboltar í æfingum kannast við að eiga misgóða daga í ræktinni. Þyngdir sem virðast léttar einn daginn...

Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft

Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum...

Tónlist dregur athyglina frá púlinu

Jafnt konur og karlar nota iPodda eða sambærilega tónlistaspilara í ræktinni til þess að komast auðveldar í...

Forvarnarnefnd ráðleggur að skipulögð PSA skimun verði lögð af

Fram til þessa hefur skipulögð leit að blöðruhálskirtilskrabbameini falist í svonefndri PSA skimun með greiningu á blóðprufu....

Hafdís og Aðalheiður í verðlaunasætum á Arnold Classic Europe

Um helgina kepptu 12 íslendingar á Arnold Classic Europe mótinu í Madríd á Spáni en þar kepptu...

Æfingar lækka líkurnar á að þú lækkir með aldrinum

Við lækkum um allt að 8 sentímetrum á milli þrítugs og áttræðs. Flestir byrja að lækka um...

Besta mataræðið fyrir blóðsykurstjórnun

Talið er að offita tengist insúlínviðnámi, óreglulegum blóðsykri og sykursýki 2. Mataræðið skiptir miklu máli fyrir efnaskiptaferla...

Lýðheilsustöð styður skráargatið

Skráargatið („nyckelhålet“ á sænsku) hefur verið í notkun í Svíþjóð í yfir 20 ár og er orðið...

Kjarni úr grænu te lækkar kólesteról

Bætiefni sem innihalda kjarna (extract) úr grænu te innihalda flavóníða og koffín. Samkvæmt safngreiningu á 20 rannsóknum...

Mjólkurmatur dregur úr áhættu gagnvart sykursýki 2

Flestir næringarfræðingar mæla með mjólkurvörum sem hluta af heilsusamlegu mataræði. Við fáum hin ýmsu næringarefni úr mjólkurvörum...

Ólífuolía dregur úr áhættu af völdum insúlínviðnáms

Insúlínviðnám er ástand sem myndast í líkamanum þegar virkni insúlín hormónsins sem briskirtillinn framleiðir minnkar. Hlutverk insúlíns...

Fiskur er málið

Það hefur tæplega farið framhjá mörgum að mikið er skrifað um jákvæð áhrif fiskneyslu vegna Omega-3 fitusýra...

Áfengislaus bjór flýtir fyrir orkuheimt eftir maraþon

Bjór inniheldur svonefnd fjölfenól sem er flokkur bráavarnarefna sem talin eru verja frumuhimnur og hafa í för...

Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna

Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á lofsamlegar greinar...

Fjöldi íslenskra keppenda á Arnold Classic Europe um næstu helgi

Arnold Classic Europe 2012 promo Eitt stærsta mót ársins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fer fram um næstu...

Góðar og grimmar fitusýrur

Fitan er það orkuríkasta sem við getum lagt okkur til munns. Níu hitaeiningar í hverju einasta grammi....