Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Fiskur er málið
Það hefur tæplega farið framhjá mörgum að mikið er skrifað um jákvæð áhrif fiskneyslu vegna Omega-3 fitusýra...
Æfingar
Áfengislaus bjór flýtir fyrir orkuheimt eftir maraþon
Bjór inniheldur svonefnd fjölfenól sem er flokkur bráavarnarefna sem talin eru verja frumuhimnur og hafa í för...
Heilsa
Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna
Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á lofsamlegar greinar...
Keppnir
Fjöldi íslenskra keppenda á Arnold Classic Europe um næstu helgi
Arnold Classic Europe 2012 promo
Eitt stærsta mót ársins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fer fram um næstu...
Heilsa
Góðar og grimmar fitusýrur
Fitan er það orkuríkasta sem við getum lagt okkur til munns. Níu hitaeiningar í hverju einasta grammi....
Bætiefni
Íþróttamenn hafa mikla trú á prótíni
Ráðlagður dagsskammtur prótíns er breytilegur eftir því hver á í hlut. Prótín er undirstaðan í vöðvauppbyggingu og...
Heilsa
Samband á milli offitu og áfengisneyslu alla ævi
Margt jákvætt hefur verið skrifað um áfengisneyslu. Af og til birtast greinar sem hugga rauðvínssötrara með því...
Bætiefni
Nýtt lyf sem eyðir fitufrumum
Lyf sem fram til þessa hafa verið markaðssett til höfuðs offitu virka flest á þann veg að...
Æfingar
Æfingar bæta næmni insúlínviðtaka
Blóðsykur skipar stórt hlutverk í almennu heilbrigði og ekki síst því að halda sér í góðu formi....
Keppnir
Engin íslendingana komst í úrslit á HM í módelfitness
Heimsmeistaramótið í módelfitness fer fram um helgina í Bialystok í Póllandi. Þær Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, Elín Ósk...
Keppnir
Spennan í hámarki hjá íslensku keppendunum í módelfitness
Í kvöld fór fram vigtun og mæling fyrir keppendur á heimsmeistaramótinu í fitness og módelfitness í Bialystok....
Mataræði
Ásakanir um að ráðlagðir dagsskammtar hafi fyrst og fremst átt að þjóna hagsmunum framleiðenda
Það var árið 1980 sem bandaríska landbúnaðarráðuneytið gaf fyrst út svonefnda ráðlagða dagsskammta (RDS) hinna ýmsu næringarefna....
Heilsa
Langvarandi megrun veldur ójafnvægi í hormónakerfi líkamans
Ástralskir vísindamenn hafa sýnt fram á að langvarandi megrun hefur áhrif á hormón sem stjórna blóðsykri, fitusöfnun,...
Keppnir
Fjallað um líklegustu sigurvegarana á heimsmeistaramótinu í módelfitness um helgina
Búið er að birta keppendalista heimsmeistaramótsins í fitness og módelfitness sem fer fram um helgina í Bialystok...
Heilsa
Svona fer streitan að því að fita þig
Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með að höndla...
Heilsa
Leitin að offitugeninu er tímasóun
Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa sýnt að æfingar og mataræði fyrirbyggja offitu, jafnvel hjá þeim sem...