Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Erfiðar æfingar hafa áhrif á ónæmiskerfið
Íþróttamönnum hættir til að fá flensu eða kvef í kjölfar langvarandi erfiðra æfinga eða maraþons. Ástæðan er...
Kynningar
Fitnessfréttir 15 ára
Tíminn er fljótur að líða. Fitnessfréttir hófu göngu sína 1999 og er því 15 árgangur hafinn. Einar...
Æfingar
Æfing í flösku er tæplega framtíðin
Fjölmiðlar erlendis hafa undanfarið kynnt niðurstöður rannsókna á Irisin hormóninu sem von um „æfingu í flösku“ eins...
Æfingar
Gengin vegalengd skiptir meira máli en tíminn
Undanfarið hafa virtar stofnanir birt ráðleggingar um hversu mikla lágmarkshreyfingu þurfi að stunda til þess að halda...
Keppnir
Spennan í hámarki um Páskana hjá líkamsræktarfólki
Áhugafólk um líkamsrækt þarf ekki að láta sér leiðast um Páskana. Fimmtudaginn (Skírdag) og Föstudaginn (langa) 28....
Æfingar
Lóðaþjálfun dregur úr kviðfitu og bætir blóðsykurstjórnun
Algengt er að magafita aukist um 300% á milli 25 og 65 ára aldurs en vöðvamassi minkar...
Mataræði
Um 90% fitna aftur innan 12 mánaða frá léttingu
Sumir eiga auðveldara með að fitna en aðrir. Í árdaga þegar lífsbaráttan var harðari en svo að...
Heilsa
Feður sem umgangast börn sín mælast með lægra testósterón
Bara það eitt að giftast veldur lækkun testósteróns hjá karlmönnum. Lee Gettler við mannfræðideild Háskólans við Notre...
Heilsa
Magurt kjöt er hollt fyrir hjartað
Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði vonda og...
Keppnir
Sara Heimis í þriðja sæti á Arnold Classics í Bandaríkjunum
Um helgina fór fram Arnold Classics mótið í Bandaríkjunum en mótið er kennt við leikarann Arnold Schwartzenegger...
Keppnir
Norðurlandamót í fitness á Íslandi á næsta ári
Haldinn var fundur um framtíð Norðurlandamótsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt í Lahti í Finnlandi 9. febrúar....
Bætiefni
Lyf sem hermir eftir fitubrennsluáhrifum æfinga
Við æfingar og vöðvaátök myndar líkaminn hormón sem nefnist PGC-1 alfa. Um er að ræða nýlega uppgötvað...
Æfingar
Best að stunda þolæfingar til að minnka kviðfitu
Kvið- og iðrafita eykur verulega hættuna á sykursýki tvö, háþrýstingi, blóðfitu, hjartaslagi og heilablóðfalli. Almennt eru karlar...
Æfingar
Hjartahormón gegnir hlutverki í orkubúskap líkamans
Erfiðar æfingar stuðla að auknu hlutfalli brúnnar fitu í líkamanum. Brúna fitan losar um meiri orku en...
Viðtöl
Í flottu formi fimm mánuðum eftir tvíburafæðingu
Ingrid Romero eignaðist tvíbura fyrir tíu mánuðum. Fimm mánuðum eftir fæðinguna fór hún...
Æfingar
Teygjuæfingar draga úr vöðvastyrk og þoli
Fram að þessu hafa fjölmargir vanið sig á að teygja vel á áður en æfing byrjar. Teygjuæfingarnar...
















