Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 4.tbl.2013
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið út og á forsíðunni er Karen Lind Thompson að þessu sinni. Karen...
Keppnir
Keppendalisti Bikarmóts IFBB 2013
Alls eru 122 keppendur skráðir á Bikarmót IFBB sem fer fram föstudaginn og laugardaginn 8.-9. nóvember í...
Viðtöl
Nýbakaður heimsmeistari í módelfitness
Margrét Edda Gnarr varð heimsmeistari í módelfitness í Kiev í Úkraínu 15. september. Hún keppti í 32...
Keppnir
Dagskrá Bikarmóts IFBB 2013
Föstudaginn og laugardaginn 8. og 9. nóvember fer fram Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, IFBB í Háskólabíói. Nú þegar...
Keppnir
Sex Íslendingar í verðlaunasætum á Arnold Classic Europe
Um helgina fór fram eitt fjölmennasta fitness- og vaxtarræktarmót sögunnar í Madríd á Spáni. Mótið sem nefnist...
Keppnir
Margrét Gnarr verður atvinnumaður
Yfirstjórn IFBB hefur formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verði samþykkt sem atvinnumaður...
Keppnir
Nokkrar breytingar á reglum hjá IFBB
Einfaldari reglur um keppnisskó
Á Evrópumótinu í vor og nú síðast á heimsmeistaramóti IFBB var reglum varðandi keppnisskó...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2013
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn og mun hvað og hverju birtast í öllum æfingastöðvum landsins....
Keppnir
Margrét Edda Gnarr heimsmeistari í módelfitness
Margrét Edda Gnarr varð heimsmeistari í módelfitness í dag. Hún keppti í 32 manna flokki á heimsmeistaramótinu...
Keppnir
Heimsmeistaramótið í fitness er hafið
Nú eru keppendur og dómarar heimsmeistaramóts IFBB í Kænugarði að týnast í hús og í dag er...
Heilsa
Fráhvarf frá áfengi getur valdið kransæðastíflu
Áfengi er ávanabindandi eins og við vitum og eins og alkóhólistar vita manna best er afar erfitt...
Heilsa
Hættan við kanabisreykingar
Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar ákveðnir kvillar...
Bætiefni
EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum
Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði frá því...
Heilsa
Hófleg eggjaneysla er í lagi
Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar...
Bætiefni
Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk
Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri og neðri...