Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Hættan við kanabisreykingar
Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar ákveðnir kvillar...
Bætiefni
EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum
Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði frá því...
Heilsa
Hófleg eggjaneysla er í lagi
Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar...
Bætiefni
Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk
Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri og neðri...
Mataræði
Mjólkurvörur draga úr matarlyst í niðurskurði
Tengsl eru á milli mjólkurneyslu og lægra fituhlutfalls og lægri líkamsþyngdarstuðuls. Flestar rannsóknir á mjólkurvörum sýna að...
Mataræði
Ávaxtasykur ýtir undir hungurtilfinningu
Drykkir sem innihalda mikið af ávaxtasykri eru líklega í nágrenni við 15% allra hitaeininga sem neytt er...
Heilsa
Rauðrófusafi og rauðrófubrauð lækka blóðþrýsting
Rauðrófusafi og brauð sem bætt er í rauðrófukjarnseyði lækkar blóðþrýsting samkvæmt rannsókn sem breskir vísindamenn kynntu nýlega....
Heilsa
Mörg dæmi um að brún hrísgrjón innihaldi arsenik
Arsenik er eitt hættulegasta eiturefni sem þekkist. Hinsvegar er þetta efni sem þekkist í náttúrunni og er...
Bætiefni
Kolvetni og mysuprótín auka framleiðslu líkamans á vaxtarhormóni
Líkaminn framleiðir vaxtarhormón sem hefur því hlutverki að gegna að nýta fitu og stuðla að nýmyndun vöðvaprótína....
Heilsa
Faraldur örvandi lyfja
Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi...
Bætiefni
Engifer flýtir fyrir fitubrennslu
Engifer er heilsufæða sem vinnur gegn bólgum, dregur úr blóðþrýstingi, bætir blóðsykurstjórnun og örvar meltingarkerfið. Einnig er...
Heilsa
Tengsl á milli offitu og svefnleysis
Fólk sem á erfitt með að sofa hefur hærri líkamsþyngdarstuðul (BMI) og meira mittismál en aðrir ef...
Heilsa
Svefnleysi tengist kviðfitusöfnun og offitu
Svonefnd Hitatchi heilsukönnun í Japan bendir til að þeir sem skortir svefn hafi hærri líkamsþyngdarstuðul, meira mittismál...
Mataræði
Gamlar og nýjar mýtur um léttingu
Nýjar rannsóknir varðandi þyngdarstjórnun hafa vakið margar spurningar meðal sérfræðinga og þvingað menn til þess að endurskoða...
Mataræði
Veldur bjór bumbu?
Tilhneiging er til að sjá samhengi á milli áfengisdrykkju og bjórbumbu. Hreint alkóhól inniheldur 7,5 hitaeiningar í...
Heilsa
Offita eykur hættuna á dauðaslysum í umferðinni
Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna sendi nýverið frá sér skýrslu þar sem fram kemur að offeitir eru umtalsvert líklegri en...