Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Gras veldur heilaskaða
Graskerar þurfa ekki að hafa áhyggjur þó sagt sé að gras valdi heilaskaða. Hér erum við að...
Heilsa
Lyf eru eina raunhæfa lausnin á þunglyndi fyrir marga
Íslendingar eiga met í notkun þunglyndislyfja vegna greiðsluþáttöku sjúkratrygginga á lyfjakostnaði en ekki sálfræðiþjónustu.
Notkun þunglyndislyfja hefur aukist...
Mataræði
Skiptir sykurstuðull fæðutegunda máli fyrir fitubrennslu?
Mælikvarðinn á það hversu hratt líkaminn frásogar kolvetni í meltingu og hækkar blóðsykur er metinn með sykurstuðlinum...
Fréttaskot
Íslandsmótið í fitness verður haldið 6. nóvember í Hofi á Akureyri
Fitnessmót hafa ekki verið haldin hér á landi frá tilkomu Covid-19 faraldursins. Nú rofar til og sjá...
Heilsa
Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi
Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi. Líkaminn bregst...
Heilsa
Karlmenn ættu að forðast lakkrís
Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem Dr. Tom...
Bætiefni
Helstu kostir kreatíns
Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af...
Mataræði
Broddur eykur árangur íþróttamanna
Broddur eða brjóddmjólk er mjólk sem spendýr framleiða seint á meðgöngu og nokkrum dögum fyrir fæðingu. Hún...
Heilsa
Sykur veldur æðabólgum
Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma að átta...
Æfingar
Ketó og meðalmennska koma engum á verðlaunapall
Tímamótarannsóknir sem gerðar hafa verið við virta háskóla sýna fram á að kolvetnaskert mataræði er áhrifaríkari leið...
Heilsa
44% leita fyrr eða síðar til nuddara
Flestir sem stunda ræktina að ráði lenda í því fyrr eða síðar að þurfa að fást við...
Heilsa
Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum
Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan – helsta birtingareinkenni...
Heilsa
Áhrif æfinga á heilbrigði æða
Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir sjúkdómum. Blóðæðar...
Bætiefni
Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur
Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það geti skaðað...
Heilsa
Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein
Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað fyrir eða...
Heilsa
Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum
Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa þrútnað út...