Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Hvort er betra að taka þol- eða styrktaræfingar á undan?
Það fer eftir því á hvað þú vilt leggja áherslu hvort það borgi sig að taka þolæfingar...
Mataræði
Kirsuberjasafi dregur úr bólgum og vöðvaskemmdum
Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem Stella Lucia Volpe við Drexel háskólann í Fíladelfíu í Bandaríkjunum gerði er...
Æfingar
Hlébundnar átakaæfingar ásamt lóðaþjálfun auka þol og styrk
Fjöldi rannsókna frá því á níunda áratugnum hafa sýnt fram á að þolæfingar sem teknar eru samhliða...
Mataræði
Ný rannsóknartækni sýnir hvernig frumur búa til ný prótín í vöðvum
Leyndardómar nýmyndunar prótína voru fyrir skemmstu afhjúpaðir á vissan hátt með því að nota geislavirk sporefni, segulómmyndun...
Fréttaskot
Úrslit Bikarmótsins í fitness 2014
Um helgina fór fram Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í fitness og vaxtarrækt. Alls stigu 128 keppendur á svið. Fjöldi...
Fréttaskot
Úrslit í karlaflokkum Bikarmótsins
Keppni er lokið í karlaflokkum á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Keppnin var óvenju jöfn í mörgum...
Keppnir
Stærsta Bikarmótið í fitness frá upphafi byrjar á föstudag
Alls eru 132 keppendur skráðir til keppni á Bikarmótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram á...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 4.tbl.2014
Nýjasta eintakið af Fitnessfréttum er komið á vefinn. Prentuðu útgáfunni af blaðinu verður dreift í æfingastöðvar á...
Keppnir
Keppendalisti Bikarmótsins
Nú liggur keppendalisti Bikarmótsins fyrir. Alls eru 131 keppendur á listanum sem er frábær þátttaka. Það er...
Keppnir
127 keppendur á Bikarmótinu í fitness 14. nóvember
Alls skráðu sig 127 keppendur á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram föstudaginn og laugardaginn 14. og...
Fréttaskot
Myndir frá Norðurlandamótinu
Það er sannkölluð myndaveisla í gangi í myndasafni fitness.is á flickr.com. Komnar eru 470 myndir frá Norðurlandamótinu...
Fréttaskot
Íslendingar sigursælir á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt
Alls kepptu 115 keppendur á Norðurlandamóti IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fór fram um helgina í...
Keppnir
Dagskrá Norðurlandamótsins
Dagskrá Norðurlandamótsins í fitness og vaxtarrækt liggur nú fyrir í smáatriðum fyrir keppendur. Flestir flokkar og viðburðir...
Keppnir
Keppendalisti Norðurlandamótsins
Alls er reiknað með 119 keppendum á Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt sem fer fram 1. nóvember...
Fréttaskot
Rauðvín hækkar ekki blóðþrýsting
Rannsóknir á tengslum rauðvíns og heilsu undirstrika að sumt er gott í hófi, en stórhættulegt í óhófi....
Fréttaskot
40 íslendingar keppa á Norðurlandamótinu
Margir góðir keppendur stefna til Íslands um mánaðarmótin þegar Norðurlandamótið í fitness fer fram í Háskólabíói. Keppendalistar...