Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Skjaldkirtillinn vinnur gegn fitusöfnun
Skjaldkirtillinn er í hálsinum örlítið fyrir ofan brjósbeinið en hans helsta hlutverk er að framleiða skjaldkirtilshormón sem...
Heilsa
Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn
Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem átröskunarsjúkdómur árið...
Keppnir
12 manns í keppnisbann vegna sterasölu
Alþjóðasamband líkamsræktarmanna á Íslandi (IFBB) hefur sett tólf manns í keppnisbann í kjölfar þess að viðkomandi urðu...
Bætiefni
Fyrirtæki gert að greiða háa sekt vegna fullyrðinga um megrunargildi grænna kaffibauna
Samkomulag var gert á milli Ríkisráðs Viðskiptamála (FTC) í Bandaríkjunum og Pure Health fyrirtækisins um að fyrirtækið...
Fréttaskot
Aldraðir þurfa að fara varlega í að losa sig við aukakílóin
Hlutfall offitu meðal þeirra sem eru eldri en 65 ára er um 35% sem segir okkur að...
Fréttaskot
Úrslit Bikarmóts IFBB 2015
Um helgina fór fram Bikarmót IFBB í fitness, vaxtarrækt og módelfitness. Um 90 keppendur kepptu á mótinu...
Fréttaskot
Rannveig með brons á heimsmeistaramótinu í fitness
Um síðastliðna helgi fór fram heimsmeistaramótið í fitness fram í Búdapest. Þrír Íslendingar kepptu á mótinu, þær...
Keppnir
Keppendalisti og dagskrá Bikarmóts IFBB
Nú styttist í Bikarmót IFBB í fitness sem haldið verður dagana 20-21 nóvember í Háskólabíói. Tæplega 100...
Keppnir
IFBB Men´s World Bodybuilding Championships 2015
https://youtu.be/SyfoPxsJk48
Video from the IFBB Men´s World Championships in Classic Bodybuilding and Bodybuilding. Mostly shot on Sunday of...
Keppnir
Punktar frá heimsmeistaramótinu í vaxtarrækt
https://youtu.be/SyfoPxsJk48
Um liðna helgi var undirritaður staddur á heimsmeistaramóti IFBB í vaxtarrækt karla sem fór fram á Benidorm...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 4.tbl.2015
Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið á fitness.is. Í blaðinu er víða komið við í efnisvali að þessu...
Keppnir
Bikarmót IFBB fer fram 20.-21. nóvember
Þessa dagana standa yfir skráningar á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem verður haldið dagana 20.-21. nóvember í Háskólabíói....
Fréttaskot
C og E vítamín koma í veg fyrir að streita dragi úr testósterónframleiðslu
Við erum undir miklu álagi meira eða minna alla daga sem veldur streitu. Hvort sem álagið er...
Mataræði
Gamall og nýr sannleikur um mettaða fitu og mjólkurvörur
Undanfarin 35 ár hafa næringarfræðingar mælt eindreigið gegn neyslu á mettuðu fitusýrum og feitum mjólkurvörum um leið...
Fréttaskot
Uppskrift að langlífi
Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún segir frá...
Æfingar
Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur
Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem byggjast á...