Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Fréttaskot
C og E vítamín koma í veg fyrir að streita dragi úr testósterónframleiðslu
Við erum undir miklu álagi meira eða minna alla daga sem veldur streitu. Hvort sem álagið er...
Mataræði
Gamall og nýr sannleikur um mettaða fitu og mjólkurvörur
Undanfarin 35 ár hafa næringarfræðingar mælt eindreigið gegn neyslu á mettuðu fitusýrum og feitum mjólkurvörum um leið...
Fréttaskot
Uppskrift að langlífi
Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún segir frá...
Æfingar
Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur
Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem byggjast á...
Fréttaskot
Sána stuðlar að hraðari vöðvauppbyggingu
Vöðvauppbygging er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar sána er annars vegar. Frekar slökun...
Æfingar
Brennsla er meiri í hlébundnum átakaæfingum en þolfimi
Undanfarin ár hefur æfingakerfi náð vinsældum sem á enskunni er oftast kallað HIIT en myndi á íslensku...
Fréttaskot
Árleg læknisskoðun er talin sóun á fé
Hefðbundin læknisskoðun sem fjölmargir hafa fyrir venju að fara í árlega í Bandaríkjunum er ekki endilega sú...
Fréttaskot
Áhrif áfengis á heilsuna
Það hefur verið mjög ruglingslegt að lesa um áhrif áfengis á heilsuna í fjölmiðlum í gegnum tíðina....
Fréttaskot
Tíðni húðkrabbameins fer vaxandi
Sortuæxli er mjög ágengt krabbamein. Líkurnar á að lifa í 10 ár án þess að fá meðferð...
Fréttaskot
Slitnir brjóstvöðvar
Sem betur fer er sjaldgæft að slíta brjóstvöðva. Það gerist nánast aldrei meðal venjulegs fólks. Líkamsræktarfólk og...
Æfingar
Ein æfingalota eykur ekki matarlyst
Sumir ráðgjafar hafa haldið því fram að hreyfing og æfingar hafi takmörkuð áhrif á léttingu vegna þess...
Fréttaskot
Gen hafa mikið að segja um líkurnar á offitu
Bandarísku læknasamtökin skilgreindu offitu sem sjúkdóm árið 2013. Um 95% þeirra sem léttast eru orðin jafn þung...
Mataræði
Lyf getur örvað brúnu fituna
Venjuleg hvít fita er einskonar orkuforði fyrir líkamann. Hún geymir orku sem á að nýtast okkur þegar...
Æfingar
Tónlist virkar hvetjandi fyrir æfingar
Rannsóknir á áhrifum tónlistar á frammistöðu í æfingum eru mjög misvísandi. Flestar rannsóknir hafa sýnt fram á...
Æfingar
Ein ofurlota í byrjun æfingar eykur nýmyndun vöðva
Nýmyndun vöðva er meiri en annars þegar tekin er ein ofurlota í byrjun á hverjum líkamsparti sem...
Fréttaskot
Auglýsingaskrum í kringum kókoshnetuolíu
Kókoshnetuolía er einskonar tískufyrirbæri í dag sem öllu á að bjarga. Reyndar er það svo að það...