Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Flott lið keppenda á leið á Arnolds

Alls fara 13 keppendur á Arnold Amateur Classics mótið sem fer fram dagana 3-6 mars í Bandaríkjunum....

Skráning á Íslandsmótið 2016

Skráning er hafin á Íslandsmót IFBB sem haldið verður um páskana. Mótið fer fram dagana 24-25 mars...

Kolvetni eru mikilvæg fyrir æfingar

Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrstu sex mánuðina í niðurskurði léttast menn meira á kolvetnalágu...

Prótínríkt mataræði stuðlar að léttingu

Íþróttamenn þurfa meira prótín í mataræðinu en aðrir til viðhalds vöðvamassa. Hinsvegar dugir flestum að fá 0,8...

Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra þegar menn...

Einföld kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Undanfarin ár hafa annað slagið sprottið upp kenningar um að offita, hjartasjúkdómar og insúlínviðnám nái sér á...

Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn

Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir eru við...

Hár blóðþrýstingur getur verið heilbrigðis-vandamál hjá íþróttamönnum

Það þarf ekki að efast lengur um áhrif hóflegra æfinga á lækkandi blóðþrýsting. Eðlilegur blóðþrýstingur minnkar líkurnar...

Margrét Edda Gnarr sigraði í Bandaríkjunum

Vann sér inn þátttökurétt á Olympía - draumurinn rætist Margrét Edda Gnarr sigraði á IFBB Legends Pro Classic...

GYM WILDLIFE

https://youtu.be/n1GUQVo1Lps Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.

Verstu mistök byrjandans í ræktinni!

https://youtu.be/OJ1BIgXSLnA Kannski við ættum öll að byrja á að horfa á þetta áður en farið er í ræktina.

Leiðin á Mr.Olympia – Men’s Physique

https://youtu.be/2_ipz0ObBIk Video um leiðina á sviðið í Men´s Physique flokknum á Mr. Olympia.

Áfengi hindrar nýmyndun vöðva

Þjálfarar ráðleggja íþróttamönnum í flestum tilfellum að hætta að nota áfengi þegar þeir eru í strangri þjálfun....

Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót án lyfja hefur jákvæð áhrif

Brandon Kistler og félagar við Háskólann í Illinois fylgdist með keppanda undirbúa sig fyrir mót sem hann...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan, skapferli, þreytutilfinningu...

Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum

Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta á of...