Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Menningarhefðir hafa áhrif á offitufaraldurinn

Matarvenjur og siðir eru breytilegir eftir löndum. Flestar þjóðir eiga það sameiginlegt að borða eina „aðal-máltíð“ en...

Samsetning fitu í mataræðinu hefur áhrif á fituefnaskipti

Nýlegar rannsóknir á fitu hafa ruglað næringar- og lífeðlisfræðinga rækilega í ríminu. Undanfarin 35 ár hefur verið...

Bragðmikill matur er ávanabindandi

Stundum er sagt að það að halda sér í formi snúist um heilbrigðan lífsstíl. Líklega er nokkuð...

Spennt að sjá hversu mikið ég get bætt mig

Í nærmynd er Tanja Rún Freysdóttir keppandi í módelfitness. Aldur og fyrri störf? Ég er 16 ára gömul og...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum...

22 kíló fokin eftir fæðinguna

Fyrir fjórum mánuðum átti Karen Lind R. Thompson son. Á meðgöngunni þyngdist hún um 22 kg í...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu....

Fitnessfréttir 1.tbl.2017

Nýtt og breytt eintak komið út Nokkrar breytingar hafa verið gerðar í nýjasta eintaki Fitnessfrétta sem eru á...

Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar

Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja fyrir. Þeir...

Kolvetnalágt mataræði veldur kraftleysi

Eins og við höfum oft fjallað um eru rannsóknir sem benda til að kolvetnalágt mataræði umfram hefðbundið...

Hvers vegna veikjast fleiri yfir vetrarmánuðina?

Við þekkjum vel hve erfiðir vetrarmánuðirnir geta verið fyrir geðheilsuna þegar dagsbirtan er af skornum skammti. Sömuleiðis...

Bólgueyðandi lyf geta aukið hættuna á hjartaslagi, heilablóðfalli og hjartabilun

Nýverið birti Matvæla- og lyfjaeftirlit bandaríkjanna viðvörun um að bólgueyðandi lyf sem innihalda ekki stera auki hættuna...

Áfengi kemur í veg fyrir vöðvavöxt

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka...

Símar og spjaldtölvur eru svefnræningjar

Þegar horft er rúma öld til baka í tíma er ljóst að við erum farin að sofa...

Eru orkudrykkir kaffi á sterum?

Sala á orkudrykkjum nálgast nýjar hæðir ár frá ári og ekki sér fyrir endann á neyslu þessara...

Kreatín eykur ekki magn krabbameins-valdandi efna í líkamanum

Hið vinsæla bætiefni Kreatín-einhýdrat eykur ekki magn krabbameinsvaldandi efna í blóðinu. Líklega er kreatín lang-vinsælasta bætiefnið í...