Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Bikarmeistaramótið í fitness 2000

Á dögunum var haldið Bikarmeistaramót Íslands í fitness á Hótel Íslandi. Mótið var úrtökumót fyrir Norðurlandamót sem...

Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999

Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðu Haldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn....