Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Hvenær er manni hættast við að fitna?

1. Fitnað eftir megrunÞað að skera verulega niður mataræðið hefur það í för með sér að efnaskipti...

Enn ein rósin í hnappagatið á næringardrykkjunum

Næringardrykkir voru afskrifaðir fyrir 30 árum þegar öfgafullir notendur sem lifðu nær eingöngu á þeim og fengu...

Karnitín eflir fituefnaskipti

Þegar fólk sveltir sig og er á hitaeiningalitlu mataræði verður það oft andfúlt vegna þess að ketónar...

Kreatín og HMB virka best saman

Búið er að gera fjölmargar rannsóknir sem sýna fram á að kreatín og HMB (ß-hydroxy-ß-methylbutryrate) auka vöðvamassa...

Pumpaðir vöðvar

Þegar tekið er á með lóðum finnst mörgum sem þeir hafi ekki náð góðri æfingu nema þeir...

Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?

Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum...

Body Fitnesss – ný keppnisgrein

Keppt verður í nýrri keppnisgrein á heimsmeistaramótinu í fitness sem haldið verður í Brno í Tékklandi í...

Íslandsmótið í vaxtarrækt 2001

Magnús Bess varð í öðru sæti á eftir Gunnari en í þremur öðrum flokkum voru menn ekki...

Heimsmeistaramótið í fitness 2001

Freyja Sigurðardóttir fór á heimsmeistaramótið í fitness sem haldið var í Rio de Janeiro í Brasilíu og...

Íslandsmótið í vaxtarrækt 2000

Íslandsmótið í vaxtarrækt var haldið 2. desember í Háskólabíói. Nokkuð er síðan vaxtarræktarmót var haldið þar á...

Gamlar myndir með greinum

Hér á fitness.is hafa birst óteljandi myndir með greinum í gegnum tíðina. Það gengur misvel að safna...

Bikarmeistaramótið í fitness 2000

Á dögunum var haldið Bikarmeistaramót Íslands í fitness á Hótel Íslandi. Mótið var úrtökumót fyrir Norðurlandamót sem...

Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999

Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðu Haldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn....