Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Hægt eða hratt?

Hefðbundinn hraði í lyftum virkar betur til styrktaraukningar en hægur, en ekki víst að vöðvastækkun sé...

Borðaðu rétt til að berjast við streituna

Streita er orðin full algengur fylgifiskur nútíma þjóðfélags og áhrif þess á líkamann eru síst jákvæð. Hægt...

E-töflur valda heilaskemmdum og minnisleysi

Alsælan hefur verið lofsömuð í sjónvarpsþáttum eins og Sopranos og fleirum og hefur á sér það orð...

Bestu bitarnir frá ráðstefnu um offituvandann

Í Kanada var haldin stór ráðstefna um offituvandann þar sem vísindamenn úr ýmsum áttum kynntu nýjustu niðurstöður...

Úrslit Þrekmeistara Reykjavíkur 2002

Sæti eldri en 39 ára Sæti Tími Einstaklingsflokkur...

Sigurkarl og Guðrún þrekmeistarar Reykjavíkur

Um síðustu helgi varð Sigurkarl Aðalsteinsson frá Akureyri Þrekmeistari karla á Þrekmeistaramóti Reykjavíkur sem haldið var í...

Þrekmeistarinn 2001 úrslit

Íslandsmót Október 2001      ...

Viðkvæmt mál fyrir hjólreiðamenn

Aukin áhætta á áverkum á taugar og æðar í grindarbotninum og fram í liminn við miklar hjólreiðar...

Vel þjálfaðir svitna meira

Flestir halda að þeir einstaklingar sem eru í lélegu formi svitni meira en aðrir. Sannleikurinn er reyndar...

Áhugi á ginseng minnkar

Áhugi á Ginseng minnkarGinseng sem lengi hefur verið tekið inn af fólki í Austurlöndum og nú á...

Hlaupabretti

Hitaeiningabrennsla ofmetin Í nýlegri skýrslu sem birt er í Tufts Health and Nutrition Letter er bent á að...

Hásinin Akkilesarhæll

Hásinin eða Akkiles sinin eins og hún kallast oft á erlendum tungumálum er nefnd eftir hetjunni Akkiles...

Mælingar á íþróttamönnum

Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari hefur umsjón með ýmsum mælingum á íþróttafólki. Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari hefur umsjón með fjölda fólks...

Æfingar með púlsmælum

Hægt er að láta púlsmæli stjórna álagi í þjálfun með því að finna svokallaðan álagspúls með einföldu...

Kreatín og árangur

Flestir eru farnir að taka kreatín monohydrate hvort sem þeir eru atvinnumenn í íþróttum eða skrifstofublækur sem...

Lyftingar hafa jákvæð áhrif á svefn

Í vísindaritinu Sleep er sagt frá 10 vikna rannsókn sem gerð var á 32 manns á aldrinum...