Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Hjartagóðir tómatar

Ef þú borðar tómata á hverjum degi geturðu hugsanlega komið í veg fyrir hjartasjúkdóma og krabbamein, auk...

Jógúrt og skyr verjast fitusöfnun

Jafn blóðsykur varnar því að þú hellir þér í ofátSumir vaxtarræktarmenn forðast jógúrt á þeim forsendum að...

Manneldismarkmið undir þrýstingi

Við sögðum frá því í síðasta tölublaði að stríðsástand væri komið upp á milli hagsmunaaðila í sykuriðnaðinum...

Athugasemd við frétt um „vaxtarræktarstera“

Ekki er hægt annað en að bera fram athugasemdir við orðalag fréttar í textavarpinu um ofbeldismenn og...

Harður slagur á Þrekmeistaranum 1. nóvember

Það stefnir í harðan slag á Þrekmeistaramóti Íslands sem haldið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri 1. nóvember...

Myndir frá Íslandsmótinu í Vaxtarrækt

Komnar eru myndir í myndasafnið frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Austurbæ. Magnús Bess sigraði...

Kaffi eykur orku

Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá mörgum íþróttamönnum....

Kreatín eflir heilastarfsemi

Kreatín er orðið heimsfrægt fyrir að bæta árangur í íþróttum, ekki síst kraftagreinum og er það vinsælasta...

Kreatín dregur úr heilaskemmdum

Nú segja vísindamenn að hið vinsæla bætiefni kreatín geti ofan á allt dregið úr heilaskemmdum eftir slys....

Verstu fæðutegundir Fitnessfrétta

Það þykir ekkert sjálfsagðara en að búa til lista yfir hryðjuverkamenn. Okkur hjá Fitnessfréttum þykir jafn sjálfsagt...

Liggjandi þríhöfðapressa einangrar vel

Kúpubrjótur öðru nafniNokkuð margar æfingar, sérstaklega pressur af ýmsu tagi taka á þríhöfðann. Þríhöfðinn er vöðvinn sem...

Taktu kolvetni og prótín fyrir og eftir æfingu

Tímasetning þess hvenær bætiefni eru tekin getur skipt höfuðmáli til árangurs. Algengasta bætiefnið sem flestir taka er...

Fljótandi fæðubótardrykkir virka vel til þess að fækka aukakílóunum

Fljótandi fæðubótarefni í formi hinna vinsælu prótíndrykkja sem koma í stað einstaka máltíða er góð leið til...

Nýjungar í snyrtivörum fyrir karlmenn frá ClarinsMen

ClarinsMen línan hefur nú á boðstólnum þrjár nýjar vörur til viðbótar við fjölbreytta snyrtivörulínu fyrir karlmenn: sjálfbrúnkukrem,...

Leiðir til að léttast – fyrir byrjendur

Það sem allir þurfa að vita Samantekt á því sem mestu máli skiptir til þess að þú léttist. Þú...

Íslandsmótið í vaxtarrækt um næstu helgi

Íslandsmótið í vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 18. október í Bíóborginni (gamla Austurbæjarbíói). Magnús Bess og Magnús Samúelsson...