Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir þennan grun er ekki auðvelt að finna upplýsingar um hitaeininga eða fituinnihald. Líklega vill enginn birta tölur...
Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk
Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega fyrir þá sem vinna kyrrsetuvinnu fyrir framan tölvu stóran hluta dagsins og halda kyrrsetunni áfram að kvöldi til. Lífsstíllinn...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Hóflegur fjöldi aukakílóa er heppilegur fyrir heilsuna
Niðurstöður rannsókna sem náði til þriggja milljóna manna benda til að þeir lifi lengur sem eru hóflega feitir. Það að vera hóflega feitur er...
Fitulosandi efni fannst
Stundum er það svo að tilviljun ein ræður því hvað það er sem vísindamenn uppgötva. Vísindamenn við John Hopkins Háskólann voru að rannsaka áhrif...
D-vítamín gegnir hlutverki við hárvöxt
Hlutverk D-vítamíns er mikilvægt þegar hárvöxtur er annars vegar, en það að taka D-vítamín gagnast ekki í þeim tilgangi að örva hárvöxt. Sumir karlmenn...
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir þennan grun er ekki auðvelt að finna...
Fleiri bakteríur á símum en salernum
ALLT AÐ 10 SINNUM FLEIRI BAKTERÍUR GETA VERIÐ Á FARSÍMA EN Á KLÓSETTSETU.
Símar eru einskonar gróðurhús fyrir bakteríur vegna þess að þeir eru alltaf...
Sterar í töfluformi valda lifrareitrun
Sterar í töfluformi fara í gegnum efnabreytingaferli sem hefur þann tilgang að þeir endist lengur í líkamanum.
Svonefndir C-17 alkyl andrógenískir sterar eru taldir valda...
Útlit bætiefna hefur mikil áhrif á niðurstöður rannsókna
Það er vel kunnugt meðal vísindamanna að svokölluð lyfleysuáhrif koma við sögu í öllum rannsóknum. Það er sömuleiðis vel kunnugt meðal bætiefnaframleiðenda að pakkningar,...
Nituroxíð lykill að heilbrigði
Ákveðnar frumur í æðaveggjunum framleiða nituroxíð sem gegnir stóru hlutverki við stjórnun blóðflæðis um líkamann. Framleiðsla á nituroxíði er lykillinn að góðri efnaskiptaheilsu vegna...
Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum
Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar mikilvægt fyrir aldraða til þess að viðhalda lífsgæðum og...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Æfðu oftar til að ná árangri
Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...












































