Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness

Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er unnin og þýdd úr reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB). Þetta eru þær forsendur sem dómarar eiga að gefa sér þegar...

Munurinn á léttingu og fitubrennslu

Tveir einstaklingar sem eru jafn háir og jafn þungir geta verið í gjörólíku líkamsformi, annar feitur og rýr, hinn skorinn og vöðvastæltur. Kona sem er 75 kg með 35% fituhlutfall og því tæknilega í...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Lyfjafyrirtækin keppast við að markaðssetja töfralausnina á offituvandanum

Lyfjafyrirtæki hafa árum saman stefnt að því að markaðssetja lyf sem berst gegn offituvandanum. Offituvandamálið fer vaxandi ár frá ári svo ekki sér fyrir...

Er æskilegt að æfa lasinn?

Mótefnakerfið er afar mikilvægt fyrir þá sem ætla sér að byggja upp styrkleika. Flensa eða lasleiki geta stoppað menn algerlega af í æfingum. Það...

Þunglynd börn þurfa hreyfingu

Tímaritið Pediatric Exercise Science segir frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að börn hafa engu að síður jafn gott af hreyfingu og æfingum til þess...

Reykingar auka líkurnar á risvandamálum

Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda sígaretta og árafjölda sem reykt er. Það voru vísindamenn...

Levsín amínósýran leikur lykilhlutverk í viðhaldi líkamans

Levsín er amínósýra sem eins og aðrar amínósýrur er uppbyggingarefni prótíns. Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem framkvæmd var af vísindamönnum við landbúnaðarráðuneytið í Kína...

E- töflur eyðileggja minnið og draga úr gáfum

Í kvikmyndum sem framleiddar hafa verið nýverið fyrir unglinga er ekki óalgengt að dissarar með allt niður um sig viti ekki hvert þeir eru...

Svona fer streitan að því að fita þig

Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með að höndla lífið á flestum sviðum veldur því að...

D-vítamín gegnir hlutverki við hárvöxt

Hlutverk D-vítamíns er mikilvægt þegar hárvöxtur er annars vegar, en það að taka D-vítamín gagnast ekki í þeim tilgangi að örva hárvöxt. Sumir karlmenn...

Mysuprótín, levsín og D-vítamín draga úr vöðvarýrnun í léttingu

Íþróttamenn sem þurfa að létta sig kannast vel við það hve erfitt það er að varðveita vöðvamassa í léttingu. Það fer eftir íþróttagreinum hvort...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft

Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?

Ekki vera segull fyrir slysagildrur Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...

Æfðu oftar til að ná árangri

Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...