Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Vel þjálfaðir svitna meira
Flestir halda að þeir einstaklingar sem eru í lélegu formi svitni meira en aðrir. Sannleikurinn er reyndar öfugur. Við álag á líkamann eða við nýja hreyfingu svitnar fólk í meira magni vegna þess hita...
Svör við 10 spurningum í æfingasalnum
Þó menn hafi stundað tækja- eða lóðaæfingar um nokkurn tíma og leitast við að kynna sér lögmál þau og bókmenntir sem því fylgja, þá er það nú einu sinni svo að alltaf skal einhverjum...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Kreatín virkar sem sindurvari fyrir vöðva
Það leikur enginn vafi á því að kreatín er vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna. Vísindamenn keppast við að rannsaka efnið og hafa fram til þessa...
Hófleg eggjaneysla er í lagi
Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar hafa lagt sitt af mörkum til að...
Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu
Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð áhrif þess að drekka hitaeiningalitla drykki í stað máltíða....
Rauðrófur eru málið
Í æðaveggjum eru frumur sem losa um svonefnt nituroxíð sem er nauðsynlegt fyrir fyrir heilbrigði fyrir margra hluta sakir. Nituroxíð skiptir miklu fyrir blóðflæði...
Lóðaþjálfun dregur úr kviðfitu og bætir blóðsykurstjórnun
Algengt er að magafita aukist um 300% á milli 25 og 65 ára aldurs en vöðvamassi minkar um 20% á milli 40 og 60...
Rautt kjöt eykur hættu á krabbameini
Neysla á rauðu kjöti hefur löngum verið bendluð við aukna hættu á krabbameini. Stofnun í Bandaríkjunum (The American Institute for Cancer Research) sem annast...
Kalk truflar fitumeltingu
Konur sem borða mikið af kalkríkum mat eru að jafnaði grennri en konur sem fá minna kalk úr fæðunni. Danskir vísindamenn tóku saman niðurstöður...
Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall
Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita.
Það kann að vera vísbending um lífshættulegan sjúkdóm ef limurinn er...
Svitna húðflúr minna en venjuleg húð?
Húðflúr geta dregið úr svitamyndun samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.
Samkvæmt rannsókninni sem birt var í tímaritinu Medicine & Science in Sports and Exercise geta húðflúr...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...
Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?
Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna. Sá sem hefur upplifað alvöru sinadrátt veit...
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...













































