Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum

Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og hefur óheillavænlegasta þróunin átt sér stað að mestu á undanförnum fimm árum. Hvað heilbrigði varðar skiptir hinsvegar máli hvar...

Veldu þér vana

Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar í einhverjar ákveðnar matartegundir og matarvenjur er í raun og veru einungis spurning um vana. Fólk sem sækir í...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Fiskur er málið

Það hefur tæplega farið framhjá mörgum að mikið er skrifað um jákvæð áhrif fiskneyslu vegna Omega-3 fitusýra sem fiskur inniheldur og mikilvægi þeirra sem...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að eyða tímanum til einskis í æfingasalnum. Ef...

ZMA hefur engin áhrif á testósterón

Bætiefnið ZMA varð frægt á einni nóttu árið 2000 þegar birt var niðurstaða rannsóknar eftir þá Brill og Conti sem sýndi fram á að...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er sterk hefð fyrir sánaklefum á heimilum. Finnar...

Hvað veistu um gras?

Mörg hundruð ungra íslendinga leita sér aðstoðar á hverju ári vegna þess að þeir hafa misst tökin á lífi sínu eftir neyslu kannabisefna. Listinn...

Feður sem umgangast börn sín mælast með lægra testósterón

Bara það eitt að giftast veldur lækkun testósteróns hjá karlmönnum. Lee Gettler við mannfræðideild Háskólans við Notre Dame komst að því að feður sem...

Helstu kostir kreatíns

Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að...

Bílsæti hækka klofhita karlmanna og draga úr frjósemi

Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum. Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að...

Fráhvarf frá áfengi getur valdið kransæðastíflu

Áfengi er ávanabindandi eins og við vitum og eins og alkóhólistar vita manna best er afar erfitt að halda sig frá því þegar ávani...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs

Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú ert miðaldra. Allt er orðið erfiðara. Stirðara. Liðamótin ekki...

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa. Kosturinn við...

Helstu kostir skorpuæfinga

Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...