Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn er sá sem hentar þér. Mikilvægast er að mæta.
Fyrstu líkamsræktarstöðvarnar...
Leiðir til að léttast – fyrir byrjendur
Það sem allir þurfa að vita
Samantekt á því sem mestu máli skiptir til þess að þú léttist.
Þú fitnar ef þú borðar fleiri hitaeiningar en þú brennir með hreyfingu og grunnefnaskiptum. Allir sérfræðingar heimsins geta...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Gras veldur heilaskaða
Graskerar þurfa ekki að hafa áhyggjur þó sagt sé að gras valdi heilaskaða. Hér erum við að tala um kannabisefni eða hass. Látið er...
Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun
Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í
samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum.
Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...
Er æskilegt að æfa lasinn?
Mótefnakerfið er afar mikilvægt fyrir þá sem ætla sér að byggja upp styrkleika. Flensa eða lasleiki geta stoppað menn algerlega af í æfingum. Það...
Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu
Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum. Þrátt fyrir þennan grun er ekki auðvelt að finna...
Sólbekkir auka hættuna á húðkrabbameini
Sterkar líkur eru á að sólbekkjanotkun valdi krabbameini. DeAnn Lazovich við Háskólann í Minnesota sýnir fram á í nýlega birtri rannsókn að þessi fullyrðing...
Lyftur eru fyrir letingja
Við notum meiri orku þegar við göngum upp tröppur ef teknar eru tvær tröppur frekar en ein í hverju skrefi. Átakið er meira þegar...
Efnaskipti aðlagast þyngdarbreytingum
Vaxtarræktarmenn fara oft niður í 5% fituhlutfall og fimleikafólk eða langhlauparar eru oft með innan við 14% fituhlutfall. Eric Trexler við Háskólann í Norður...
Kjarni úr grænu te lækkar kólesteról
Bætiefni sem innihalda kjarna (extract) úr grænu te innihalda flavóníða og koffín. Samkvæmt safngreiningu á 20 rannsóknum (rannsókn þar sem niðurstöður margra rannsókna eru...
Skokk í einn til tvo og hálfan tíma á viku bætir 6 góðum árum við lífið
Stór dönsk rannsókn sýnir fram á að þeir sem skokka á bilinu einn til tvo og hálfan klukkutíma á viku lifa fimm til sex...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Æfðu oftar til að ná árangri
Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...














































