Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu

Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda niðurstöður 10 rannsókna til þess að þeir sem nota fæðubótardrykki...

Svör við 10 spurningum í æfingasalnum

Þó menn hafi stundað tækja- eða lóðaæfingar um nokkurn tíma og leitast við að kynna sér lögmál þau og bókmenntir sem því fylgja, þá er það nú einu sinni svo að alltaf skal einhverjum...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Levsín amínósýran leikur lykilhlutverk í viðhaldi líkamans

Levsín er amínósýra sem eins og aðrar amínósýrur er uppbyggingarefni prótíns. Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem framkvæmd var af vísindamönnum við landbúnaðarráðuneytið í Kína...

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan – helsta birtingareinkenni þessa faraldurs er ekki öll sköpuð eins....

Verðlaunahafar á ólympíuleikunum lifa lengur

Samkvæmt könnun sem gerð var við Leyden Heilbrigðis- og öldrunarstofnunina í Hollandi þar sem úrtakið var 10.000 manns kom í ljós að verðlaunahafar á...

Erfiðar æfingar hafa áhrif á ónæmiskerfið

Íþróttamönnum hættir til að fá flensu eða kvef í kjölfar langvarandi erfiðra æfinga eða maraþons. Ástæðan er ofurálag á líkamann sem tekur orku frá...

Algengar rangfærslur um blöðruháls-kirtilskrabbamein

Blöðruhálskirtilskrabbamein er eitt algengasta krabbameinið sem dregur karla til dauða.Mikið hefur verið rætt og ritað um blöðruhálskirtilskrabbamein. Flestir karlmenn fá þetta krabbamein fyrr eða...

Hófleg eggjaneysla er í lagi

Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar hafa lagt sitt af mörkum til að...

Lyftingar hafa jákvæð áhrif á svefn

Í vísindaritinu Sleep er sagt frá 10 vikna rannsókn sem gerð var á 32 manns á aldrinum 60 - 84 ára sem lyftu lóðum...
vetur, veikindi, bólgur,

Hvers vegna veikjast fleiri yfir vetrarmánuðina?

Við þekkjum vel hve erfiðir vetrarmánuðirnir geta verið fyrir geðheilsuna þegar dagsbirtan er af skornum skammti. Sömuleiðis tengjum við oft saman kulda og kvef....

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því oft hvorutveggja í sér. Alhliða gott form...

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa. Kosturinn við...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú ert miðaldra. Allt er orðið erfiðara. Stirðara. Liðamótin ekki...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...