Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 11. apríl. FYRIR KEPPENDUR Keppnisgjald er kr. 8000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 3000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning....

Æfingakerfi fyrir lengra komna

Æft fjóra daga í viku Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér í erfiðar æfingar. Yfirleitt æft t.d. mánud, þriðjud, fimmtud, föstud. Kerfið hentar ekki byrjendum nema lotum og endurtekningum sé...

Æfingakerfi fyrir uppbyggingu

Hafa ber í huga að æskilegt er að taka eina upphitunarlotu fyrir stóru æfingarnar og telja þá lotu ekki með. Æfingakerfið hentar þeim sem hafa æft nokkuð lengi en vilja sinna grunnæfingunum og alhliða-uppbyggingu. Þetta...

Níu íslenskir keppendur komust í úrslit í Bandaríkjunum

Í nótt fór fram undankeppni Arnold Sports Festival í fitness. Níu íslenskir keppendur komust áfram...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er...

Faraldur örvandi lyfja

Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka...
hlaupari

Viðvarandi erfiðar æfingar draga úr kynorku

Samkvæmt rannsókn á 1400 karlmönnum draga miklar og erfiðar þolæfingar úr kynorku. Karlmennirnir svöruðu könnun...

Kreatín flýtir fyrir því að vöðvar jafni sig eftir ofurlyftur

Af þeim aragrúa bætiefna sem stendur líkamsræktarfólki til boða er ljóst að kreatín hefur sannað...
hjarta og stöng

Æfingar eru æskubrunnur

Áreynsla og hreyfing virkjar ensím sem eiga þátt í framleiðslu líkamans á sterum. Blóðsykursstjórnun líkamans...

Ketónar auka ekki árangur

Á síðustu Ólympíuleikum var sagt frá því í fréttum að sumir hjólreiðamenn tækju ketóna til...

Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur

Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem...

Mikil prótínneysla eykur orkubrennslu í ofáti

Nýverið var merkileg rannsókn gerð við Pennington Rannsóknarmiðstöðina í líftækni sem staðsett er í Baton...

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð Vísindamenn...

Æfingakerfi

Ómissandi