Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf...

iPhone notendur stunda meira kynlíf en aðrir

iPhone símanotendur eiga 33% fleiri kynlífsfélaga en BlackBerry notendur og 50% fleiri en Android notendur....

Testósterón og DHEA bætiefni fyrirbyggja vöðvarýrnun

Eftir því sem árin líða missa flestir vöðvamassa. Áætlað er að á milli 40-60 ára...

Úr fótbolta í fitness

Jakob Már Jónharðson keppti á síðasta Íslandsmóti í fitness með góðum árangri og náði þar...

Áhrif steranotkunar á kynlífið

Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran...

Er umskurður áhættunnar virði?

Umskurður hefur í gegnum tíðina helst tengst ákveðnum trúarbrögðum og löndum. Fram að 1960 var...

Rautt kjöt eykur hættu á krabbameini

Neysla á rauðu kjöti hefur löngum verið bendluð við aukna hættu á krabbameini. Stofnun í...

Kyrrsetuvinna og sófaslökun á kvöldin er hættulegri en fallhlífastökk

Sannanir streyma nú inn í formi rannsóknarniðurstaðna um hættuna sem þetta felur í sér, sérstaklega...

Grunur leikur á að vírus valdi offitu

Ekki er minna en áratugur síðan lesa mátti greinar um að vírus gæti valdið offitu....

Þjálfun getur myndað nýjar frumur í brjóski

Sænsk rannsókn sýnir fram á að hreyfing skilar góðum árangri gegn bakverkjum og að hreyfingin...

Æfingakerfi

Ómissandi