Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Hröð og hæg kolvetni

Í kjölfar mikillar umræðu um kolvetni í mataræðinu hefur athygli næringarfræðinga beinst að þeim í...

Æfingar og mataræði eru fyrirbyggjandi gagnvart sykursýki tvö

Ekki það að þú þurfir fleiri ástæður til þess að halda áfram að æfa í...
Kristín Kristjánsdóttir

Lykilatriði að hafa sterkt bakland

Kristín Kristjánsdóttir varð heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir...

Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Ekki tala í gemsann skömmu fyrir svefninn

Miklar vangaveltur hafa verið í gangi undanfarin ár um áhrif farsímanotkunar á heilbrigði. Fáar rannsóknir...

Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann

Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir...

Þolæfingar draga úr fitu í kringum hjartað

Fita sem umlykur líffærin, sérstaklega magasvæðið torveldar eðlilega efnaskipti í líkamanum og getur valdið hjartaslagi,...

Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk

Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri...

Ólífuolía dregur úr áhættu af völdum insúlínviðnáms

Insúlínviðnám er ástand sem myndast í líkamanum þegar virkni insúlín hormónsins sem briskirtillinn framleiðir minnkar....

Karlmenn ættu að forðast lakkrís

Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem...

Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk

Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að...

Æfingakerfi

Ómissandi