Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í vaxtarrækt í annað sinn á Evrópumóti IFBB sem fer fram þessa vikuna í Santa Susanna á Spáni. Árið 2019 varð Sigurkarl fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í vaxtarrækt, þá sextugur. Í dag keppti hann í yfir 65 ára flokki í vaxtarrækt þar sem...
Búið er að birta myndband um Íslandsmótið í fitness á YouTube rás fitness.is. Myndbandið tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is. Hún tók einnig ljósmyndir sem finna má í myndasafninu.
Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á svið og eftir harða og jafna keppni mátti sjá mörg ný andlit meðal Íslandmeistara. Fitnessflokkar karla voru sérlega sterkir á mótinu og ekki var laust við að keppnin væri mjög jöfn í...
50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl. Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót....

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Ný formúla til að reikna hámarkspúls

Margar æfingaáætlanir gera ráð fyrir að sá sem æfir finni sinn hámarkspúls og æfi á...

Vaxtarhormón

Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór

Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira...

Vöðvaskemmdir aukast eftir því sem æfingaálag eykst

Vöðvar stækka til þess að sporna við vöðvaskemmdum sem þeir verða við þegar æfingar eru...

Vöðvaglýkógen nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu

Við vitum í dag að kolvetnaríkt fæði eykur þol. Sömuleiðis hefur lengi verið vitað að...
sterar

Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað

Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð...

Vítamín verja heyrnina

A, C og E vítamín virðast verja heyrnina. Vísindamenn við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum...

Nokkur ráð fyrir lengra líf

1. Notaðu ofnin sem oftast við matreiðslu í stað steikarpönnu - eða notaðu tefflonpönnu. 2....
Brúsi

Prótínríkt mataræði varðveitir frekar vöðvamassa

Vísindamenn við Rannsóknarstofnun Bandaríkjahers í umhverfisvísindum í Natick, Massachusett báru saman fitutap og vöðvatap á...

Rauðrófusafi og rauðrófubrauð lækka blóðþrýsting

Rauðrófusafi og brauð sem bætt er í rauðrófukjarnseyði lækkar blóðþrýsting samkvæmt rannsókn sem breskir vísindamenn...

Hefur fæðingarþyngd áhrif á offitu?

Fæðingarþyngd barna hefur víðtæk áhrif á ýmsa þætti þegar líða tekur á lífið. Börn sem...

Flókin kolvetni draga úr blóðfitu og hjálpa til við léttingu

Þeir sem eru með mikið af þrígliseríðum í blóðinu eru flestir með of lítið af...

Æfingakerfi

Ómissandi