Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber í huga að mörg lyf sem eru ekki lyfsseðilsskyld eru þrátt fyrir allt varasöm. Sömuleiðis þarf að hafa í huga að það er ekki til neitt sem heitir hættulaust lyf. Öll lyf...
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og verndar beinin í helstu liðamótum líkamans, þar á meðal hnjánum.
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn fái liðagigt í hnén þegar aldurinn færist yfir. Samkvæmt niðurstöðum...
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða gólfinu.
Undanfarin ár hafa æfingar sem byggjast á jafnvægi og óstöðugu undirlagi náð miklum vinsældum meðal þjálfara. Kenningin þar að baki er að stórir gúmmíboltar, jafnvægisbretti...
Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt.
Vaxtarhormón gegnir mikilvægu hlutverki á uppvaxtarárunum en mikilvægi þess fyrir fullorðna er ekki síður mikilvægt vegna áhrifa þess á efnaskipti fitu, prótína og kolvetna.
Eldhúsið ræður oftast meiru...
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....
Streita veldur kviðfitu
Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist...
Ætla að gera tilraun á sjálfum mér
Viðtal:
Smári Harðarsson hefur um árabil keppt í vaxtarrækt og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir að...
ZMA hefur engin áhrif á testósterón
Bætiefnið ZMA varð frægt á einni nóttu árið 2000 þegar birt var niðurstaða rannsóknar eftir...
Breiður hópur sem notar stera
Upphaflega voru það fyrst og fremst íþróttamenn sem notuðu stera. Sterar hafa lengi verið til...
Fyrirlestur um andlegan undirbúning keppenda
Anna Sigurðardóttir, Cand.psych sálfræðinemi heldur fyrirlestur í World Class, Kringlunni sunnudaginn 23. október kl 12.00....
CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt
Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni...
Ótrúlegt en satt
Ýmsar einkennilegar frásagnir sem birst hafa í læknaritum HANDAPAT Vitað er um nokkur tilfelli...
Ástæðulaus ótti við egg
Síðastliðin 40 ár hafa egg verið litin hornauga í mataræðinu. Þau innihalda mikið af kólesteróli...
Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn
Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem...
Offita er aðal heilbrigðisvandamálið
Það þarf ekki annað en að horfa í kringum sig til þess að sjá að...
Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma
Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í...
Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór
Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira...