Það var fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram í kvöld. Þau Gauti Már Rúnarsson og Kristín Kristjánsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fitness og Íris Arna Geirsdóttir Kröyer varð Íslandsmeistari í módelfitness.Í fitnessflokki kvenna var keppt í tveimur hæðarflokkum, undir og yfir 163 sm. Kristín Kristjánsdóttir og Katrín Eva Auðunsdóttir sigruðu í sínum flokkum og kepptu að lokum um heildartitilinn ásamt Íslandsmeistara unglinga, Andreu Ösp Karlsdóttur. Fór svo að Kristín Kristjánsdóttir sigraði. Mjög tvísýn keppni var í sumum flokkum og voru í sumum tilfellum einungis örfá stig sem skildu á milli keppenda. Heildarúrslit voru sem hér segir: (skýlunúmer, nafn, stig, sæti) Skýlunr. Módelfitness kvenna Stig, sæti. 5 Íris Arna Geirsdóttir Kröyer, 17- 1 1 Unnur Kristín Óladóttir, 29- 2 16 Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir, 51- 3 13 Lísa María Markúsdóttir, 80- 4 15 Hallveig Karlsdóttir, 90- 5 2 María Ólafsdóttir, 95- 6 HANDAHÓFSKENND RÖÐ HÉR Á EFTIR, EKKI SÆTI: 8 Una Eggertsdóttir 3 Mýa Ýrr Sveinrúnardóttir 10 Sonja Björk Jónsdóttir 6 Sara Vilhjálmsdóttir 14 Andrea Rún Carlsdóttir 7 Stefanía Björg Víkingsdóttir 9 Anna Sæunn Ólafsdóttir 11 Eva María Davíðsdóttir 4 Sif Sigþórsdóttir 12 Elín H. Guðnadóttir Fitness kvenna -163 sm 1 Kristín Kristjánsdóttir, 6- 1 3 Solveig Silfá Sveinsdóttir, 11- 2 2 Kristín Jóhannsdóttir, 13 3- Fitness kvenna +163 sm 9 Katrín Eva Auðunsdóttir, 19- 1 8 Eva Sveinsdóttir, 32- 2 6 Rósa Björg Guðlaugsdóttir, 41- 3 HANDAHÓFKENND RÖÐ HÉR Á EFTIR, EKKI SÆTI: 3 Andrea Ösp Karlsdóttir 1 Jórunn Jónsdóttir 2 Valdís Lilja Andrésdóttir 5 Jóhanna Margrét Halldórsdóttir 7 Sandra Ásgrímsdóttir Fitness karla 1 Gauti Már Rúnarsson, 21- 1 2 Andri Hermannsson, 27- 2 3 Valgeir Gauti Árnason, 52- 3 4 Kristján Geir Jóhannesson, 55- 4 5 Hrólfur Jón Flosason, 77- 5 6 Óli Hjálmar Ólason, 92- 6 7 Þorvaldur Ægir Þorvaldsson, 108- 7 8 Jón Valur Einarsson, 111- 8 Fitness karla 40 ára + 1 Böðvar Þ Eggertsson 15 1 Íþróttamaður ársins 2008 er Magnús Bess Júlíusson. Kristín Kristjánsdóttir varð í öðru sæti og Kristján Samúelsson þriðji. ATH: Keppendur í Módelfitness og fitness kvenna +163 sem fengu ekki uppgefið í hvaða sæti þeir lentu geta sent tölvupóst á keppni@fitness.is til þess að fá upplýsingar um það í hvaða sæti þeir lentu.