Sóldís JónsdóttirNafn: Sóldís Jónsdóttir
Fæðingarár: 1997
Bæjarfélag: Akureyri
Hæð: 162
Þyngd: 50
Keppnisflokkur: Módelfitness kvenna unglingafl
Heimasíða eða Facebook: https://www.facebook.com/Sollabollaa
Atvinna eða skóli: Er á sjúkraliðabraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri og vinn á Domino’s með náminu.

Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?

Metnaður og gríðarlegur áhugi

Keppnisferill:

Hef aldrei áður keppt þannig þetta verður mitt fyrsta mót.

Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?

Mamma er lang besti stuðningsaðilinn og svo auðvitað fjölskyldan og kærastinn.

Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?

Jarðarberjabomban frá Átaki er algjört æði.

Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?

Þar sem ég elska jarðarber þá tek ég GRS-9 Jarðarberja prótein frá sci-mx, um morgnana,fyrir og eftir æfingar.

Seturðu þér markmið?

Hugsa vel um heilsuna og vera sátt í eigin líkama.

Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima?

Klárlega Margrét Gnarr

Uppáhalds lögin í ræktinni?

DJ Muscleboy – Louder kemur mér alltaf í gott stuð