Nafn: Ragney Líf Stefánsdóttir
Fæðingarár: 1992
Bæjarfélag: Seltjarnarnes
Hæð: 162
Keppnisflokkur: Módelfitness kvenna -163

Atvinna eða skóli: Tómstundafræði nemi

Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa? Hefur langað að reyna á þetta í smá tíma og lét loksins verða af því.

Keppnisferill: Íslandsmótið 2014.

Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið? Nectar Prótein, CLA, L-Carnatine, lýsi og vítamín

Seturðu þér markmið? Já, set mér alltaf einhver markmið

Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum? Linda Jóns þjálfarinn minn

Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima? Magga Gnarr og Karen Lind

Uppáhalds lögin í ræktinni?

Ed Sheeran – I See Fire (Kygo Remix)
Diplo & GTA – Boy Oh Boy
DJ Fresh – Louder (Flaxo Bootleg)
Bastille feat. Ella – No Angels (TLC vs The XX)
Tom Odell – Another Love (Zwette Edit)