Um 60 keppendur eru skráðir til keppni um næstu helgi í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þá fer fram svonefnd Fitnesshelgi og má reikna með mikilli taugaspennu á föstudags- og laugardagskvöld þegar úrslit nálgast. Hér á eftir má sjá lista yfir flokka og keppendur.Vaxtarrækt karla -80 kg Júlíus Þór Sigurjónsson Gauti Már Rúnarsson Vaxtarrækt karla -90 kg Magnús Samúelsson Hrólfur Jón Flosason Svavar Smárason Kristján Geir Jóhannesson Vaxtarrækt karla -100 Magnús Bess Júlíusson Vaxtarrækt kvenna Hrönn Sigurðardóttir Vaxtarrækt karla 40 ára + Svavar Smárason Magnús Bess Júlíusson Módelfitness kvenna Íris Arna Geirsdóttir Kröyer Sunna Rannveig Davíðsdóttir Eva María Davíðsdóttir Stefanía Björg Víkingsdóttir Una Eggertsdóttir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir Sif Sigþórsdóttir María Ólafsdóttir Unnur Kristín Óladóttir Andrea Rún Carlsdóttir Sonja Björk Jónsdóttir Sólveig Hulda Árnadóttir Mýa Ýrr Sveinrúnardóttir Anna Sæunn Ólafsdóttir Lísa María Markúsdóttir Elín H. Guðnadóttir Hallveig Karlsdóttir Sara Vilhjálmsdóttir Fitness kvenna -163 sm og +163 Sólveig Silfá Sveinsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Sólveig Hulda Árnadóttir Sandra Ásgrímsdóttir Jóhanna Margrét Halldórsdóttir Katrín Eva Auðunsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Eva Sveinsdóttir Andrea Ösp Karlsdóttir Laufey Hreiðarsdóttir Valdís Lilja Andrésdóttir Jórunn Jónsdóttir Rósa Björg Guðlaugsdóttir Fitness kvenna unglingaflokkur Andrea Ösp Karlsdóttir Edda Dögg Ingibergsdóttir Sólveig Hulda Árnadóttir Fitness kvenna 35 ára + Kristín Jóhannsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Laufey Hreiðarsdóttir Rósa Björg Guðlaugsdóttir Fitness karla Andri Hermannsson Gauti Már Rúnarsson Valgeir Gauti Árnason Kristján Geir Jóhannesson Hrólfur Jón Flosason Sturla Bergsson Jón Valur Einarsson Óli Hjálmar Ólason Þorvaldur Ægir Þorvaldsson Fitness karla unglingaflokkur Saulius Genutis John Freyr Aikman Bergur Már Flosason Theodór Sigurðsson Fitness karla 40 ára + Böðvar Þ Eggertsson Listinn er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og gæti breyst fram að keppni.