Úr ýmsum áttum
Fitubrennsla
Stuðlar vatnsdrykkja að léttingu?
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna...
Fitness
Sterkir lærvöðvar koma í veg fyrir liðagigt í hnjám
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og...
Hnébeygjan tekur meira á með fast undir fótum
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða...
Langvarandi æfingar auka vaxtarhormón
Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt.
Vaxtarhormón gegnir...
Innanlandsmót 2025
Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...