Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Þrekmeistarinn
Sjónvarpsþáttur um Þrekmeistarann 3. og 12 nóv.
Ríkissjónvarpið sýnir sjónvarpsþátt um síðustu Þrekmeistarakeppni á fimmtudagskvöldið 3. nóvember og síðan aftur laugardaginn 12. nóvember kl...
Þrekmeistarinn
Þrekmeistaramót 5. nóvember
Haldið verður Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 5. nóvember 2005. Verðandi þrekmeistarar geta farið að stefna...
Keppnir
Frábær árangur á Grand Prix móti i vaxtarrækt og fitness
Þrír íslenskir keppendur héldu til Oslo um helgina til þess að taka þátt í opnu bikarmóti sem...
Keppnir
Enginn féll á lyfjaprófi
Tekin voru sex lyfjapróf á Íslandsmóti IFBB í fitness sem haldið var um Páskana á Akureyri. ÍSÍ...
Keppnir
Grand Prix mót um helgina í Noregi
Þrír íslenskir keppendur halda til Oslo um helgina til þess að taka þátt í keppni sem nefnist...
Þrekmeistarinn
Millitímar Þrekmeistarans vorið 2005
Búið er að taka saman millitíma keppenda og liða á Þrekmeistaranum sem haldinn var 30. apríl 2005...
Keppnir
Kristján og Sigurbjörn í sjötta og sjöunda sæti á Evrópumótinu í fitness
Evrópumóti IFBB í fitness og vaxtarrækt lauk um helgina í Rúmeníu. Kristján Samúelsson og Sigurbjörn Ingi Guðmundsson...
Keppnir
Kristján og Sigurbjörn keppa á Evrópumóti í fitness um helgina
Helgina 7 - 8 maí, fer fram Evrópumót IFBB í fitness og vaxtarrækt í Búkarest í Rúmeníu....
Þrekmeistarinn
Þrekmeistarinn í Helgarsportinu
Helgarsportið birti skemmtilega myndaseríu og frétt frá Þrekmeistaranum um sl helgi. Hægt er að horfa á Helgarsportið...
Þrekmeistarinn
Öll Íslandsmetin féllu á Þrekmeistaranum
160 keppendur frá 19 æfingastöðvum í 16 bæjarfélögum kepptu á þrekmeistaramóti í Íþróttahöllinni í gær. Pálmar Hreinsson...
Keppnir
Fitness og vaxtarrækt í sjónvarpinu á morgun
Á morgun, laugardag kl 15.05 verður sýndur sjónvarpsþáttur um Fitnesshelgina sem fram fór um Páskana á Akureyri....
Þrekmeistarinn
Enn og aftur metþátttaka á Þrekmeistaranum
Nú hafa um 162 keppendur skráð sig til keppni á Þrekmeistaramótinu sem haldið verður laugardaginn 30. apríl...
Keppnir
Kristján Samúelsson sigraði á Mr. Fitness Performance Cup
Kristján Samúelsson sem nýverið keppti á Íslandsmótinu IFBB í fitness sigraði á Mr. Fitness Performance Cup mótinu...
Keppnir
Allir Íslendingarnir í úrslit á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt og fitness
Besti arangur frá upphafi náðist á Norðurlandamótinu sem fór fram í Helsinki um helgina. Magnús Bess Júlíusson...
Keppnir
Norðurlandamót i fitness og vaxtarrækt um helgina
Fjórir íslenskir keppendur keppa á Norðurlandamóti IFBB í fitness og vaxtarrækt sem haldið verður á laugardaginn í...
Þrekmeistarinn
Breytingar á reglum Þrekmeistarans
Það stefnir í góða þátttöku á Þrekmeistaranum sem haldinn verður 30. apríl í ÍÞróttahöllinni á Akureyri. Nú...