Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Austurríki og Osló í sviðsljósinu um helgina

Íslenskir keppendur keppa á tveimur vígstöðvum um helgina. Um 15 keppendur halda til Oslo til þess að...

Beðið úrskurðar aganefndar

Það er ekki eingöngu í fótboltanum sem taka þarf á agamálum sem varða íþróttamenn sem missa stjórn...

Kristín H. Kristjánsdóttir íþróttamaður ársins

Alþjóðasamband líkamsræktarmanna hefur valið Kristínu H. Kristjánsdóttur íþróttamann síðastliðins árs meðal líkamsræktarfólks. Við val á íþróttamanni ársins...

Kynlífs-sleipiefni blandað við kreatín bætir bekkpressuna

Það er ekki öll vitleysan eins – en er ekki sama hvaðan gott kemur? Polyethylene glycol er...

Kreatín bætir minnið hjá grænmetisætum

Við vitum í dag eftir ótal rannsóknir að kreatín eflir styrk og bætir vöðvamassa. Þetta er ekki...

Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu

Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu...

Hvíldu lengur til þess að verða sterkari

Mælt er með því að íþróttamenn sem stefna að því markmiði að verða sterkari lyfti miklum þyngdum...

Ofþjálfun eykur líkurnar á flensu og kvefi

Það er sannkallaður línudans fyrir íþróttamenn að æfa eins mikið og þeir geta til þess að ná...

Úrslit Íslandsmóts Alþjóðasambands líkamsræktarmanna 2011

Íslandsmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fór fram í Háskólabíói lauk í gær. Þetta er í fyrsta skipti í...

Það sem vísindin hafa að segja um hnébeygjuna

Hnébeygjan er að dómi flestra sem taka æfingar alvarlega nauðsynleg til þess að byggja upp styrk. Því...

Vöðvavirkni í helstu magaæfingum

Sumir væru til í að gefa aleiguna fyrir sixpakk. Það er einhverra hluta vegna þannig að flottir...

Magaæfingar án þyngdar auka ekki styrk

Það varla til sú æfingaáætlun sem felur ekki í sér hinar ýmsu magaæfingar sem byggjast á að...

Stelpur þurfa ekki að hræðast þungu lóðin

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir er forsíðumódel Fitnessfrétta að þessu sinni. Aðalheiður keppti í módelfitness fyrir skemmstu og eins...

Flókin kolvetni draga úr blóðfitu og hjálpa til við léttingu

Þeir sem eru með mikið af þrígliseríðum í blóðinu eru flestir með of lítið af HDL kólesterólinu...

Stærsta Íslandsmótið frá upphafi

Stórviðburður fyrir áhugafólk um líkamsrækt um páskana í Háskólabíói. Alls eru um 120 keppendur skráðir á Íslandsmót líkamsræktarmanna...

Þrekmeistari 7. maí og 5. nóvember

Haldin verða tvö Þrekmeistaramót á árinu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldið verður Bikarmeistaramóti 7. maí og Íslandsmótið...