Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Fréttaskot
Snýst um að velja, ekki fórna
Viðtal við Sigurð Gestsson þar sem hann fer ítarlega yfir ferilinn og gefur líkamsræktarfólki góð ráð.
Viðtal og...
Kynlíf
Er umskurður áhættunnar virði?
Umskurður hefur í gegnum tíðina helst tengst ákveðnum trúarbrögðum og löndum. Fram að 1960 var umskurður afar...
Heilsa
Hrísgrjónaát dregur úr hættunni á sykursýki
Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að hrísgrjónaát í miklum mæli tengist aukinni hættu gagnvart sykursýki. Þetta...
Heilsa
Mjólkurprótín hafa góð áhrif á skapið og heilsuna
Mjólkurprótín í mjólk skiptist í ostprótín sem einnig nefnist kasínprótín sem er um 74–80%, og mysuprótein. Mjólkurprótínin...
Mataræði
Karlmenn græða meira á hollu mataræði en konur
Ein stærsta lýðheilsurannsókn sem gerð hefur verið náði til 17.000 manns og fór fram á tímabilinu 1986...
Heilsa
Þolfimi og lóðaæfingar auka góða kólesterólið
Kólesteról skiptist í svonefnt gott og vont kólesteról. Heildarmagn kólesteróls gefur til kynna hversu mikilli áhættu viðkomandi...
Mataræði
Súpur eru góðar fyrir mittismálið
Það kann að koma einhverjum á óvart, en raunin er sú að súpur seðja matarlyst lengur en...
Heilsa
Hraðvirku vöðvaþræðirnir rýrna fyrst hjá karlmönnum þegar þeir eldast
Á milli fertugs og sextugs missa karlmenn um 20% af vöðvamassanum ef þeir lifa hinum þægilega afslappandi...
Heilsa
Sortuæxli leggjast mismunandi á karla og konur
Karlar fá sortuæxli frekar á vinstri hlið líkamans, nefið, kinnina vangann eða í hársvörð. Konur fá þessa...
Æfingar
Nudd dregur úr bólgum eftir æfingar
Hreyfing sem lengir vöðva myndar meiri strengi en æfingar þar sem vöðvarnir dragast saman. Þannig fá menn...
Viðtöl
Mesta tilhlökkunin er að fá slátur og ostaköku eftir mót
Viðtal: Ég heiti Karen Lind Thompson og er bikini fitness keppandi. Ég á heima í grafarvoginum ásamt...
Mataræði
Er kolvetnum um að kenna?
Vesturlandabúar eru á tindi velmegunar og um leið offitufaraldurs sem á sér enga samlíkingu. Fjöldinn sem greinist...
Heilsa
Bakteríur hafa áhrif á léttingu eftir hjáveituaðgerðir
Þeir sem fara í hjáveituaðgerð á maga geta átt von á að léttast um 30-40% líkamsþyngdar. Fjölmargir...
Mataræði
Feitir borða meira salt en aðrir
Mikil saltneysla eykur blóðþrýsting með vel þekktum slæmum afleiðingum fyrir hjarta- og æðakerfi líkamans. Mikil saltneysla eykur...
Æfingar
Æfingar hafa meiri áhrif á fitu- og vöðvahlutfall en heildarþyngd
Þegar byrjað er að æfa taka fjölmargir vöðvar líkamans við sér sem hafa fram að því ekki...
Bætiefni
Prótínríkt mataræði varðveitir frekar vöðvamassa
Vísindamenn við Rannsóknarstofnun Bandaríkjahers í umhverfisvísindum í Natick, Massachusett báru saman fitutap og vöðvatap á megrunarkúrum þar...
















